26.2.2009 | 00:11
Seðlabankafrumvarpið verður sennilega ekki samþykkt !!!!
Ekki er útilokað að Höskuldur Þórhallson greiði atkvæði á móti Seðlabankafrumvarpinu á morgun.
Þess vegna hefur stjórn og þingflokkur Framsóknarflokksins fundað nokkrum sinnnum saman í dag.
Heyrst hefur að lagt hafi verið að Höskuldi Þórhallsyn iað vera heima veikur á morgun og kalla inn varamann fyrir hann.
Svo Framsóknarflokkurinn tapi ekki sýningarstjórnuninni og trúverðugleika gagnvart kjósendum en mjög er farið að krauma út í þjóðfélaginu.
Það var bara eins gott að Höskuldur Þórhallsson varð ekki Formaður Framsóknarflokksins nema í fimm mínúndur, það væri annars meiri sláttur á honum núna.
Sigmundur Davíð treystir sér ekki til að til að lýsa því yfir að Framsókn standi einhuga að frumvarpinu og muni greiða því brautargengi í gegnum þingið.
Það er því ekki út séð að frumvarpið verði að lögum.
Ef það gerist verður að koma þessum brjálæðinum burt af Aþingi og leysa upp þingið og senda það heim.
Setja bráðbyrgðarlög á alla þá þætti sem gerðir eru til að koma lífi í fjármálamarkaðinn, atvinnulífið og bjarga heimilinum.
Og fá INTERPOL á staðinn til að rannsaka bankahrunið, peningaþvættið, peninga tilfærslunar upp á miljarða.
Annars verður bara Borgarastyrjöld... já ég meina það það verða bara átök læti.
En vonandi lætur Framsókn sér segjast
Þetta finnst mér.
![]() |
Seðlabankafrumvarp afgreitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér í að fá Interpol á staðinn, en þeir mega líka svipta hulunni af glæpaflokki Sjálfstæðisflokksins í leiðinni.
Mig langar llíka bara til að spyrja bara alla, hvað er að hægrimönnum, í alvöru, hvar er réttlætikennd þessara manna? Hvernig hefur þetta fólk eiginlega verið alið upp? Indriði Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri vildi setja kafla um skattaskjól og undanskot frá skatti í skýrslu sem nefnd á vegum Árna Matt var að vinna að í september í fyrra, en tveir menn voru á móti því. Þegar ég var að lesa fréttina þá datt mér strax í hug að hér hefðu það verið hægrimenn sem hefðu verið á móti. Og mikið rétt, Tryggvi Þór Herbertsson frjálshyggjubrjálæðingur og Vilhjálmur Egilsson framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins og Sjálfstæðismaður með meiru voru á móti. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru það einkum þessir nefndarmenn sem voru andvígir því að fjallað yrði um þessi mál í skýrslunni. Þess vegna spyr ég, hvenær ætlar fólk að vakna og fatta fyrir hvað þessi flokkur stendur? Hvenær ætlar fólk að gera sér grein fyrir því að þessi flokkur snýst ekki um neitt nema völd og peninga og sérhagsmuni ákveðinna aðila.
Valsól (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 07:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.