26.2.2009 | 16:00
Er Óskar Bergsson gegnum litaður af spillingu ?
Óskar Bergsson virðist ekki skilja hvað hagsmunaárekstar eru hann gerði sjálfan sig að algjöru fífli í Kastljósi um daginn þegar hann var spurður um veisluhöld á kosnað Reykvíkinga sem hann hérlt fyrir framsóknarmenn á ráðstefnu í Reykjavík.
Marg oft hefur verið talað um að Óskar Bergsson hafi setið beggja vegna borðsins í verktakafrumskóginum sem Reykjavíkurborg hefur verið sem mest í viðskiptum við.
Og hægt að rekja slóð einkennilegar hlutverkaskipanar Óskars Bergssonar í útboðum og ekki útboðum frá Reykjavíkurborg alveg aftur til árana þegar Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar, réð Óskar Bergsson í ýms verkefni án auglýsinga eða tilboða.
Auðvitað þarf að rannsaka þessi mál hvað hæft er í þessum vísbendingum sem lúta að meintum hagsmunatenglum Óskars Bergssonar við verktakafyrirtæki sem eru að gera það gott í gegnum Óskar Bergsson.
Ólafur Friðrik Magnússon fyrrverandi Borgarstjóri ætlar að leggja fram á næsta Borgarstjórnarfundi kröfu um opinbera rannsókn á málum Óskars Bergssonar.
Það líka með eindæmum að Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja ekki tjá sig um þessi mál, fara bara undan í flæmingi.
Borgarstjóranum virðist vera alveg sama þó möguleg spilling sé í farvatnu sem hún er að sulla í.
Þetta finnst mér.
![]() |
Krefst rannsóknar á hagsmunatengslum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.