Siv Friðleifsdóttir fer hamförum í þinginu og gengur erinda Sjálfstæðisflokksins við að eyðileggja störf og stefnu ríkistjórnarinnar í umhverfismálum.
Skömminn og skítalyktin af þessu samstarfi Framsóknar og annara flokka er með eindæmum.
Bara stundað málþóf til að eyðileggja tíman.
Það er von að Siv Friðleifsdóttir fari hamförum hún er að hverfa af þingi, ég hef heyrt að kjósendur í Kraganum séu bara búnir að fá sig fullsadda af henni og muni stroka yfir hana í prófkjörinu.
Hún mun ekki leiða flokkinn fyrir kosningarnar.
Framsóknarflokkurinn lofaði og gekk fram fyrir skjöldu með að styðja og verja minnihlutastjórnina og hjálpa til við að koma málefnum ríkistjórnarinnar í gegnnum þingið í anda stefnulýsingar og stjórnarsáttmála Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna og Framsóknarflokksins sem hafði mikil áhrif á gerð stjórnarsáttmálans.
Nú er alveg sama hvaða mál ríkistjórnin eða einstaka ráðherrar koma fram með þá er þingflokksformaðurinn í Framsókn komin í stellingar með Sjálfstæðisflokknum.
Þetta er bara ömurlegt að dragbítar Framsóknarflokksins þæfa og tefja mál í nefndum en lofuðu að hjálpa til við að leysa málin .
Það er orðið þannig að ekki er hægt að treysta á Framsóknarflokkinn í einu einasta máli sem ríkistjórnin ætlar fram með.
Trúðar Framsóknarflokksins á Alþingi hafa svo sannarlega sannað sig.
Þetta finnst mér.
Fundað um stjórnarsamstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.