29 þingmenn láta sig bara hverfa úr vinnunni !!!

Mjög umdeild eftirlaunalög voru afnumin á Alþingi í dag 34 greiddu atkvæði með niður fellingu og enginn greiddi athvæði á móti. En stór hluti þingmanna var ekki viðstaddur, skoðum hvernig þetta var:

já:
Atli Gíslason, Ágúst Ólafur Ágústsson, Álfheiður Ingadóttir, Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Birgir Ármannsson, Birkir J. Jónsson, Bjarni Benediktsson, Björn Bjarnason, Eygló Harðardóttir, Grétar Mar Jónsson, Guðbjartur Hannesson, Guðfinna S. Bjarnadóttir, Gunnar Svavarsson, Helga Sigrún Harðardóttir, Helgi Hjörvar, Illugi Gunnarsson, Jón Magnússon, Karl V. Matthíasson, Katrín Júlíusdóttir, Kjartan Ólafsson, Magnús Stefánsson, Mörður Árnason, Ólöf Nordal, Pétur H. Blöndal, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Siv Friðleifsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Sturla Böðvarsson, Valgerður Sverrisdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson

leyfi:
Katrín Jakobsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir

fjarst.:
Arnbjörg Sveinsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson, Árni Johnsen, Árni M. Mathiesen, Ásta R. Jóhannesdóttir, Ásta Möller, Björgvin G. Sigurðsson, Björk Guðjónsdóttir, Einar K. Guðfinnsson, Einar Már Sigurðarson, Ellert B. Schram, Geir H. Haarde, Guðjón A. Kristjánsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Herdís Þórðardóttir, Höskuldur Þórhallsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Bjarnason, Jón Gunnarsson, Kristinn H. Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Kristján L. Möller, Lúðvík Bergvinsson, Ragnheiður E. Árnadóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Össur Skarphéðinsson

Gert 5.3.2009 14:52

Það voru bara 3 þingmenn í leyfi frá störfum hinir voru í skrepp eða felum.

Mikið er þetta gott að þetta er frá. Þetta er allt að koma.

Þessir 29 skammast sín sennilega svo rosalega en þeir samþykktu þennan óskapnað á sínum tíma.

Steingrímur verður ekki dregin fjarvist frá þessum þingmönnum sem ekki voru í vinnunni í dag ?

Þetta finnst mér.


mbl.is Eftirlaunafrumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband