Sjálfstæðisflokkur enn í minnihluta !!!!

Það er bara ánægjulegt að sjá þessa skoðanakönnun RUV.

Sjálfstæðisflokkurinn fær 20 menn, Farmsókn fær 8 menn en Samfylking fær 18 menn Vistri Grænir 17.

Frjálslyndir þurkast úr og önnur framboð koma ekki að manni.

Ef þetta yrði niðurstaða kosninga væru Framsókn og Sjálfstæðisflokkur í minnihluta.

Stjórnarflokkarnir héldu velli og mundu ekki þurfa að reiða sig á svikulan Framsóknarflokk.

Mér finnst þessi könnun RUV bara blása ansi miklum vindi í segl umbótaflokkana sem nú eru í minnihlutastjórn.

Það sem hefur verið gert af þessari ríkistjórn er það sem var óskað var eftir að yrði gert og meira er að koma til afgreiðsu í þinginu á næstu dögum og vikum.

Þetta finnst mér.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Það er mikilvægt að átta sig á því, að íhaldsmenn eru með 36 menn á þingi. Það er sá meirihluti sem stjórnar hraðanum á öllum þingstörfunum.

Miðað við aðstæður finnst mér þessi minnihlutastjórn standa sig mjög vel. En það eru fáir galdramenn í henni.

Ekki gleyma því að Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur lýst því yfir að sá flokkur er tilbúinn að hjálpa til við efnahagsráðstafanir. J

jafnvel með stjórnlagaþingið, verði það aðeins ráðgefandi þing.

Kristbjörn Árnason, 6.3.2009 kl. 08:37

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þú hefur svipaða skoðun á Framsóknarflokknum og ég.  Svo þykjast þeir vilja spyrða sig við vinstri stjórn, til þess að fá þessa góðu sem einu sinni voru Framsóknarmenn til að koma heim aftur.   Það er alveg satt, ég þekki ofsalega marga Framsóknarmenn sem eru bara góðar manneskjur og sjá bara gott í öllu fólki.

En, við vitum betur.... þú og ég.  Þeir sem fara fyrir Framsóknarflokknum eru..............................

Ingibjörg Friðriksdóttir, 6.3.2009 kl. 16:50

3 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Heyrði mig Guðmundur Óli.

Hvar Kjóns vinur okkar?

Þetta horfir allt til vandræða hjá mér. Nú er ekkert gaman lengur að atast út í Vinstri Græna

Kristbjörn Árnason, 6.3.2009 kl. 20:24

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Kristbjörn.

Já það er alveg rétt hjá þér með hraðan og er bara Sjálfstæðismönnum og Framsóknarmönnum til skammar.

Það blæs bara vindur úr annari átt í segl hinna flokkana og það líkar mér.

Guðmundur Óli Scheving, 6.3.2009 kl. 23:29

5 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Ingibjörg.

Já við eru oft mjög sammála.

Verst af öllu er þó það sem oft gerist í kosningum að þá skríða undan steinum og koma fram ú skúmaskotunum einhverjir sem kjósa þennan ófögnuð....Framsókn

Guðmundur Óli Scheving, 6.3.2009 kl. 23:31

6 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Ævar Rafn

Nei þetta er bara sanngjörn krafa finnst mér.

Guðmundur Óli Scheving, 6.3.2009 kl. 23:32

7 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Kristbjörn.

Ekki hef ég neitt heyrt frá honum lengi.

 En ef ég man rétt ætlaði hann að taka sér eitthvað smá frí held ég....

Guðmundur Óli Scheving, 6.3.2009 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband