Skýr skilaboð til verkalýðsforingja og lífeyrissjóðsforstjóra !

Gunnar Páll Pálsson formaður VR var felldur í kosningu í dag.

En miklar óánægju hefur gætt vegna setu hans og ákvarðanatöku í stjórn Kaupþings.

Eins fyrir þá yfirgengdarlegu launastefnu sem hann sjálfur starfaði eftir og bílakost sem hann notaði.

Til hamingju VR félagar með að hafa tekið í taumana.

Stjórn VR ætti að segja af sér en hún hefur mært upp þessa meintu spillingu formannsins.

Ég held að það væri í lagi að skoða núna þessa verkalýðsforingjahjörð sem er að nálgast miljónina í tekjur á mánuði og þessa forstjóra lífeyrissjóðana, sem hafa ákveðið laun sín sjálfir í gegnum tíðina.

Í hvaða nefndum innan fjárfestingafélaga og bankana hafa þessir aðilar verkalýðsforustunar setið ?

Hverjir gáfu þeim leyfi til að fjárdfesta í áhættuskuldabréfumu og ágættufjárfestingum erlendis ?

Hvað er tap lífeyrissjóðana yfir höfuð mikið og hver ber á byrgð á því ?

Þarf ekki að taka í rassgatið á þessari hagfræðingahjörð, sem stjórnar núna verkalýðshreyfingunni ?

Þetta finnst mér.

 


mbl.is Kristinn kosinn formaður VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Kaster Sigurðsson

Rassskelltur á beran bossann.  Þetta gefur lýðræðinu von um betri tíma, menn verða að taka ábyrgð á gerðum sínum, með góðu eða illu.

Þetta var illt fyrir Gunnar Pál sem var dæmdur þarna fyrir gjörðir sína með því að standa ekki með sínum mönnum í VR....

Benedikt Kaster Sigurðsson, 12.3.2009 kl. 00:23

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Mér hefur fundist að næsta skrefið í lýðræðisþróun á Íslandi þurfi að vera hreingerning í verkalýðshreyfingunni. Ég hefði viljað að lífeyrissjóðirnir verði aflagðir og greiði sjóðfélögum út sína aura. Síðan verði lögumverði breytt þannig að greidd verði út eftirlaun til allra.En auðvitaðað er ekkert lýðræði í röðum samtaka atvinnurekendaÉg hef einnig sagt, að nauðsynlegt er, í tengslum við gerð á nýrri Stjórnarskrá verði gerður rammi að lögum (samþykktum) í félögum þar sem fólk er í raun nauðbeygt til að vera í. Eins og í stéttarfélögum.Til að tryggja þar eðlilegt lýðræði.  

Kristbjörn Árnason, 13.3.2009 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband