22.3.2009 | 20:53
Ráðherradóttir situr í varastjórn Fjármálaeftirlitsins !!!!
Á DV.is er sagt frá því að Davið Oddsson skipaði ráðherradótturina í varastjórn FME fyrir stuttu síðan.
Nokkra athygli hefur vakið að Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og dóttir Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra, hafi nýverið verið skipuð í varastjórn Fjármálaeftirlitsins.
Guðrún varð nú nýlega þrítug og hefur bæði starfað í Seðlabankanum sem og hjá greiningardeild Kaupþings.
Samkvæmt frétt á pressan.is var Guðrún skipuð í stjórn Fjármálaeftirlitsins samkvæmt tilnefningu frá Seðlabanka Íslands. Mun tilnefningin hafa verið gerð í tíð fyrrverandi bankastjórnar, undir forystu Davíðs Oddssonar formanns bankastjórnarinnar.
Já auðvitað skiptir það miklu máli að hafa innherja á svona stað, ég spyr bara er ekki ráðherradóttirinn orðin vanhæf vegna setu pabba gamla í ríkistjórn ?
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Sigurbjörg.
Já svo virðist vera.
Guðmundur Óli Scheving, 22.3.2009 kl. 22:05
Sæll Stefán.
Já ég efast ekki um að hún sé mjög klár.
Mér finnst bara ansi óeppilegt að svona tengsl séu í þessari stofnun.
Guðmundur Óli Scheving, 22.3.2009 kl. 22:07
Fyrir alla muni, ekki falla í þá gryfju að dæma alla óalandi og óferjandi af því að þeir séu skildir eða venslaðir. Agnes Bragadóttir féll í þá gryfju á Stöð2, að menn mættu ekki einu sinni vera svilar og það var henni ekki til sóma.
Ingimundur Bergmann, 23.3.2009 kl. 19:22
Sæll Ingimundur.
Það er enginn að dæma eitt eða neitt.
Þetta er bara óheppilegt og bara spurning hvort þeirra er meir inn á gráasvæðinu.
Guðmundur Óli Scheving, 24.3.2009 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.