Danir kaupa ÖSSUR ehf. á tombóluverði !

Nú má segja að flaggskip Íslenskra fyrirtækja sé farið líka.

Forstjóri og framkvæmdastjórar hafa selt Danska ffjárfestingafyrirtækinu William Demant Invest sinn hluta í ÖSSUR ehf.

Bréfin voru seld til að borga upp lán sem fjármögnuðu bréfin sem seld voru til Dansks fyrirtækisins.

Forstjórinn Jón Sigurðsson sagðist sjá á eftir þessum hlut en .að hefði ekki verið hægt að halda honum.

Já þau hverfa eitt af öðru þessi stóru fyrirtæki í eigu útlendinga.

Hvenær verður síðan lokað hérna á Íslandi ?

Þetta er bara ömurlegt.

Þetta finnst mér.


mbl.is Stjórnendur Össurar selja hlutabréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Ætli Dönum hafi ekki fundist ömurlegt þegar Íslendingar, með Bónus grísinn sem skjaldarmerki, voru að kaupa upp hálfa Kaupmannahöfn? Ef Össur starfar vel að sínum málum mega Danir eiga hlut í fyrirtækinu mín vegna.

Björn Birgisson, 24.3.2009 kl. 22:38

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Björn.

Jú auðvitað voru Danir grautfúlir þegar Íslendingar eignuðust verslunarhöllina frægu nóg að segja M. En það þurfti að borga markaðsverð þá.

Ég er alveg sammála þér ef fyrirtækið starfar eins og það hefur starfað þá breytir engu hver á þetta, bara samt leiðinlegt fyrir þennan dugnaðarfork Jón Sigurðsson að þurfa að láta sinn hlut fyrir lítið.

Guðmundur Óli Scheving, 24.3.2009 kl. 23:55

3 Smámynd: Björn Birgisson

Svona er lífið í nýfrjálshyggjunni, mestu armæðu sem yfir okkur hefur gengið. Get skrifað langan lærðan pistil um það, en nenni ekki nú. Kannski síðar. Nýfrjálshyggjan er verri en Svarti Dauðinn og Spænska veikin til samans.

Björn Birgisson, 25.3.2009 kl. 00:45

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Trúlega hefur þeim þó best að selja útlendingum, skil það mætavel. Það eru hins vegar tíðindi að útlendinagr vilji kaupa eitthvað af okkur yfir höfuð. Orðsporið er nú ekki beisið.

Finnur Bárðarson, 25.3.2009 kl. 17:23

5 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Finnur.

Þetta er trúlega alveg rétt hjá þér.

Guðmundur Óli Scheving, 25.3.2009 kl. 17:45

6 Smámynd: Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir

,,  Frændur eru frændum verstir '' stendur einhvers staðar.

Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 25.3.2009 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband