26.3.2009 | 10:07
Kristján Þór næsti formaður Sjálfstæðisflokksins !
Flokkseigendafélagið innan Sjálfstæðisflokksins mun bíða afhroð í kosningum á Landsfundi Sjálfstæisflokksins.
Menn eru að horfa til þess að formaðurinn hefur alltaf komið af Reykjavíkursvæðinu.
Þá eru Sjálfstæðismenn í Kraganum og víðar margir hverjir mjög ósáttir með framboðslistana, telja lokavinnubrögð við þá séu í anda flokkseigendafélagsins en ekki lýðræðis.
Þar sem krafan í þjóðfélaginu er öll á þann veg að skipta út þessum aðiðilum sem tóku þátt í að koma okkur í þessa stöðu , en láta sér ekki segjast og raða sér á lista í prófkjörum.
Þá er framboð Kristjáns Þórs svar landsbyggðarinnar gegn ofurfrjálshyggju - og flokkseigendadýrkun félaga á höfuðborgarsvæðinu.
Það eru því allar líkur á því að Kristján Þór verði næsti formaður Sjálfstæðisflokksins.
Það er mikill aumingjaskapur hjá Sjálfstæðismönnum að bjóða ekki fram nýjan varaformann lika.
Þetta finnst mér.
Geir kvaddi á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri gaman að sjá ef svo yrði en ég er efins.En Sjálfstæðismenn hafa alltaf verið veikir fyrir "fínum" ættum.
Finnur Bárðarson, 26.3.2009 kl. 14:45
Sæll Finnur.
Já það væri rosalega flott en hitt er bara rétt hjá þér þetta með ættirnar.....
Guðmundur Óli Scheving, 26.3.2009 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.