Miklar væntingar eru gerðar til ólíufundar á Drekasvæðinu frá þessu er sagt á visir.is í kvöld.
Norskur spámaður Terje Hagevang sem er sérrfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims.
Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar.
Við hliðina á ráðhúsi Oslóborgar er olíuleitarfyrirtækið Sagex Petrolium með höfuðstöðvar sínar.
Sagex er að fimmtungi í eigu íslenskra fjárfesta og með starfsemi í sex löndum.
Þar ræður ríkjum jarðeðlisfræðingurinn Terje Hagevang en fáir þekkja betur möguleika Jan Mayen-svæðsins en hann. Hann rannsakaði það fyrst fyrir þrjátíu árum og var lengi ráðgjafi íslenskra og norskra stjórnvalda.
En hvaða Íslendingar eiga í þessu olíufyrirtæki jú en ekki hver ,Útrásarvíkingurinn Jón Helgi Guðmundsson forstjóri Norvik Group , sem rekur meðal annars Kaupás og BYKO.
Þarna er því beðið á hliðarlínunni eftir að komast í íslenska olíudæmið.
Já spennanadi .
Þetta finnst mér.
Athugasemdir
Fínt að fá olíuna...en ekki í boði Byko..
TARA, 31.3.2009 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.