Verður Ísland olíuríki í skjóli BYKO ?

 Miklar væntingar eru gerðar til ólíufundar á Drekasvæðinu frá þessu er sagt á visir.is í kvöld.

Norskur spámaður Terje Hagevang sem er sérrfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims.

Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar.

Við hliðina á ráðhúsi Oslóborgar er olíuleitarfyrirtækið Sagex Petrolium með höfuðstöðvar sínar.

Sagex er að fimmtungi í eigu íslenskra fjárfesta og með starfsemi í sex löndum.

Þar ræður ríkjum jarðeðlisfræðingurinn Terje Hagevang en fáir þekkja betur möguleika Jan Mayen-svæðsins en hann. Hann rannsakaði það fyrst fyrir þrjátíu árum og var lengi ráðgjafi íslenskra og norskra stjórnvalda.

En hvaða Íslendingar eiga í þessu olíufyrirtæki jú en ekki hver ,Útrásarvíkingurinn Jón Helgi Guðmundsson forstjóri Norvik Group , sem rekur meðal annars Kaupás og BYKO.

Þarna er því beðið á hliðarlínunni eftir að komast í  íslenska olíudæmið.

Já spennanadi ….

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Fínt að fá olíuna...en ekki í boði Byko..

TARA, 31.3.2009 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband