Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins ganga í Samfylkinguna !

Mikil óánægja er meðal nokkra þingmanna Sjálfstæðisflokksins, um er að ræða þingmann úr Norðvesturkjördæmi sem var hafnað af kjósendum ,þingmann úr Kraganum og þingmann úr Suðurkjördæmi.

Þegar ríkistjórnin lagði fram frumvarp í gærkvöldi vegna gjaldeyrirsviðskipta og Sjálfstæðismenn ætluðu sér að hefja málþóf og tafir við málið.

Kvöddu þessir þingmenn sér hljóðs. Og töldu sig ekki lengur eiga samleið með Sjálfstæðisflokknum.

Ekki er nú gæfuleg byrjunin hjá nýja formanni Sjálfstæðisflokksins.

En farið hefur fé betra.

Heyrst hefur að hugsanlega séu fleiri á leiðinni frá Sjálfstæðisflokknum og ekki neinn hissa á því.

Þetta verður bara meira og meira spennandi þetta vor......

En auðvitað er þetta bara Aprílgabb....GrinLoLSmile

Bara lífga daginn aðeins við.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Jesús ég var alveg að gleypa þetta :)

Finnur Bárðarson, 1.4.2009 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband