Sjálftæðisflokkurinn traðkar á lýðræðinu !

Sjálfstæðismenn með Birgir Ármannsson í fararbroddi reyna allt sem hægt er að gera til að þæfa og tefja þau mál sem ríkistjórnin og Framsóknarflokkurinn telja að verði að gera að lögum fyrir kosningar.

Í Kastlósi Kvöldsins sýndi Birgir Ármannsson þvílíka ókurteysi og yfirgang að Sigmar varð að hækka röddina mörgum sinnum til að stoppa frammíköll ,þegar andstæðingur Birgirs,  Atli Gíslasson hafði orðið.

Enginn málefnaflutningur var að hálfu Birgis, bara að reyna tefja þetta. Atli sagðist ekki skilja þetta með Sjálfstæðisflokkinn að inn í stjórnarskrárbreytingarnar hefðu verið teknar tvær grundvallargreinar úr tillögum Sjálfstæðisflokksins sem fram komu 2007 en samt væru Sjálfstæðismenn á móti þessum lögum.

Eina sem kom fram að orðalagið væri öðruvísi. En sama meining.

Þetta er bara rosaleg ósvífni í Sjálfstæðismönnum gagnvart þjóðinni að vera að tefja þessi mikilvægu þingmál endalaust.

Þessi framkoma Sjálfstæðismanna á síðustu vikum þingsins er  til háborinar skammar fyrir þá.

Vona bara að Jóhanna haldi mönnum jafnvel fram á síðasta dag ef það þarf til að koma þeim málum sem  þarf að samþykkja í gegn.

Þetta finnst mér.


mbl.is Bullandi ágreiningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

þetta er ekki mikilvægt mál. þú og vinstirvitleysan viljið breyta grunnteikningunum á meðan húsið stendur í ljósum logum. en það er alltaf gott að nýta sér neyðar tíma til að breyta stjórnarskránni. margir hafa notað það í gegnum söguna með miklum árangri.

Fannar frá Rifi, 1.4.2009 kl. 20:58

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Minni á orð Ögmundar Jónassonar hér (sem virðist hafa gleymt þeim sjálfur):

Það eru umdeildu málin sem kalla á athygli. Langar umræður á Alþingi eru einmitt oftar en ekki tilraun til að ná eyrum þjóðarinnar í málum sem stjórnarandstaðan telur skaðleg og brjóta í berhögg við þjóðarvilja.

Annað veifið heyrast þær raddir að banna eigi þingmönnum að hafa langt mál um slík mál. Það væri mikið óráð. Eða vilja menn virkilega að kæfa stjórnmálaumræðu í landinu? Þöggun á þingi myndi vera skref í þá átt.

Geir Ágústsson, 1.4.2009 kl. 21:25

3 Smámynd: TARA

Heldurðu nokkuð að þeir séu að reyna að plata okkur.

Þú veist  April Fools Guffaw 





TARA, 1.4.2009 kl. 21:48

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Sælir Guðmundur Óli, er við nokkru öðru að búast af þeim?

Arinbjörn Kúld, 1.4.2009 kl. 22:10

5 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Fannar frá Rifi.

Já það er nú ekki öll vitleysan eins og hægrivitleysan. En þú segir að húsið standim í ljósum logum ...já hægri menn kveyktu í husinu og vilja ekki láta slökkva í því. Því er þettasvonaerfitt.

Þakka þér innlitið.

Guðmundur Óli Scheving, 1.4.2009 kl. 23:39

6 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Geir.

En sjálfstæðismenn verða nu að hafa eitthvað til málana að legggja. Það er nú einu sinni verið að samþykkja tillögur sem þeir komu fram með 2007.

Þakka þér innlitið.

Guðmundur Óli Scheving, 1.4.2009 kl. 23:42

7 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl TARA.

Gæti verið 

Guðmundur Óli Scheving, 1.4.2009 kl. 23:43

8 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Arinbjörn.

Nei ég er sammála þéir

Guðmundur Óli Scheving, 1.4.2009 kl. 23:44

9 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Sigurbj[rg.

Já hann nær ekki til mín heldur..bara hvernig hann kemur framm sí grípandi frammí og gjammandi... enda hefur hann fengið viðurnefnið yfirgjammari í þinginu .

Guðmundur Óli Scheving, 1.4.2009 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband