3.4.2009 | 22:19
Þrjúhundruð manns fékk fjóra miljarða að láni !!!!!!
Frá þessu er sagt á visir.is.
Þrjú hundruð manns fékk fjóra miljarða að láni með veði í sjálfu sér eða i ónýtum veðum í ónýtum bönkum og fjármálastofnunum.
Seðlabankinn beit svo hausinn af skömminni með að lána þessum bankaskrípum fimmhundruð og sjötiu miljarða korter í gjaldþrot. Þrátt fyrir að öll ljós og bjöllur væru hringjandi.
Kom svo ekki fyrrverandi Seðlabankastjóri fram í fréttum í kvöld og réttlætti þennan gjörning.
Þetta segir tvímælalaust að þessir bankastjórar eru og voru algjörlega vanhæfir og alvarlegir örlagavaldar í Íslensku efnahagshruni.
Það er núna fyrst sem eitthvað er byrjað að gerast í rannsóknum og aðferðafræði í sambandi við efnahagshrunið.
Tafir má skrifa á Sjálfstæðisflokkinn og öll þau lagafrumvörp mörg regluverk gáfu ekki þeim stofnunum nein völd eða möguleika á rannsóknum.
Sjálfstæðisflokkurinn er bara svo rosalega illa inn í þessu fjármálasukki að þeim fannst nauðsynlegt að byggja skjaldborg um sína menn.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:52 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta finnst allri þjóðinni. Samt ætla 20-25% að kjósa Sjallana, bara svona af gömlum vana!
Björn Birgisson, 4.4.2009 kl. 15:36
Sæll Björn.
Já þetta er bara dapurlegt.
Guðmundur Óli Scheving, 4.4.2009 kl. 21:49
Fylgi D listans er jafngildi spillingarinnar í landinu. Fjórðungur hefur hag af spillingunni. Sú er staðan í dag.
Björn Birgisson, 4.4.2009 kl. 21:59
Sæll Björn.
Já ég er algjörlega sammála þérþ
Guðmundur Óli Scheving, 4.4.2009 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.