Friðar- og Umhverfissinninn Barack Obama !

Ég verð nú að segja það að sá tónn sem sleginn er núna að hálfu Bandaríkjamanna meða forsetan Barack Obama í  fararbroddi er rosalega jákvæður.

Hann vill að heimurinn verði laus við kjarnorkuvopn og segist ætla á næstunni, sjálfur að stíga raunhæf skref í þá áttina.

Hann ætlar að fá öll kjarnorkuríkinn til að fækka kjarnorkuvopnum sínum.

Hann sagði samt í morgun að ef að áfram stafaði hætta af kjarnorkubrölti Írana mundu Bandaríkjamenn halda áfram með smíði á flugskeytavarnarkerfi.

En verst er að hvorki Iranir eða Norður-Korea hlusta á Bandaríkjamenn og eru því stöðugt verið að örga heiminum og nágranaríkjum af þessum aðilum.

Hann vill taka að sér forustu hlutverkið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.

Hann vill koma til Íslands og fá beint í æð sjálfbæra orkunýtingu Íslendinga.

Hann var líka að biðja erlendar þjóðir að taka við föngum frá Guantanamo- fangabúðunum á Kúpu en hann er að loka þeim þar eru ennþá 250 manns.

Þettta eru miklar breytingar á stefnu Bandaríkjamanna og ekkert nema gott um það að segja.

Þetta finnst mér.


mbl.is Þjóðarleiðtogar fordæma eldflaugarskot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er mikil blessun fyrir alla heimsbyggðina að Barack Obma sé orðinnforseti Bandaríkjanna. Hann er mikill leiðtogi, stórkostlegur hugsuður, frábær ræðusnillingur, gríðarlega kjarkmikill, hefur jákvætt viðmót, jákæð hugsum og jákvæða framkomu.

Þegar skoðaðar eru myndir þar sem hann er á meðal, sést brosið langar leiðir. Hann ber með sér nýjan andbæl og nýja hugsun.

"Við eum öll í sama liðinu"

"Vinnum saman að bættum heimi"

"Við höfum öll sama rétt"

Svona upplifi ég Obama

Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.4.2009 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband