8.4.2009 | 22:53
Fólk segir sig úr Sjálfstæðisflokknum !!!
Mikil reiði hefur brotist út meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins.
Og fólk segir sig úr Sjálfsæðisflokknum nú eftir fregir af mútuþægni Geirs Hilmars fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins frá Landsbankanum og FL group.
Þegar síðan þessi fyrirtæki Fl og Landsbanki, fóru í þrot voru skipuð yfir þessum fyrirtækijum fylgisveinar Sjálfstæðisflokksins og meðreiðarsveinar og SUS félagar Geirs HIlmars. Til hvers?
Það er bara rosalegt eins og búið er að uppnefna og ráðast á fyrrverandi, stjórnendur FL groop að götustrákarnir hafi síðan gefið 30 miljónir til Sjálfstæðisflokksins.
Til hvers voru þessar greiðslur, við skulum hafa í huga Hitaveitu Suðunesja, OR og REI og hvernig Hannes Smárasson og Bjarni Ármannsson voru allt í einu orðnir aðal mennirnir í að hirða orkugeiran, en það var stöðvað sem betur fer.
Hverng stóð á þessari úthlutun á hafnarlóðinni og lóðinni í hjarta Reykjavíkur fyrir Landsbankan, hverjir réðu þar.
Jú Sjálfstæðismenn.
Þeir eru búnir að grafa holuna sína og byrjaðir að moka yfir.
Allar skoðanakannanir sýna að fylgið hrynur af þeim þökk sé framkomu þeirra á Alþingi .
Þetta finnst mér.
Skilað til lögaðila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt 11.4.2009 kl. 10:11 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það merkilega í þessu er líka að Jón Ásgeir/Baugur var einn aðaleigandi FL Group á þessum tíma... Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið að nudda Samfylkingunni við Baug... en nú kemur ýmislegt í ljós varðandi Baug og Sjálfstæðisflokkinn... tvöföld blekking...
Brattur, 8.4.2009 kl. 22:59
Ég skil vel að sléttgreiddir karlar úr fjölmörgum sóknarnefndum segi sig nú úr flokknum
Kristbjörn Árnason, 9.4.2009 kl. 00:12
Þetta er hreinræktaður fasismi sem er þarna að sýna sitt rétta andlit. Hið "órjúfanlega samband" stjórnmála og atvinnurekstrar sem Sjálfstæðisflokkurinn aðhyllist eins og nýkjörinn formaður þeirra boðaði að loknum landsfundi á dögunum.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.4.2009 kl. 00:29
http://www.youtube.com/watch?v=48WYPBJxECA
nú fer að líða að því að framhaldssagan um Grínarann góða og Geira harða byrji, Geiri sjálfur ætlar að hilma yfir alla félagana í Sjálfstæðis mafíunni, það er eiginlega kominn tími til að steypa undan “Haukunum” almennilega og frysta alla tilganga sem fólk viðloðandi þessa mafíu síðustu árin eða frá 17 Júní 1944 og þangað til nú hafa, það eru fleiri með í skírlífis veislunni, oj hvað þetta getur orðið ljótt allt saman, Geiri karlinn harði vill að við trúum því að allar þessar milljónir hafi verið án vitundar og ábyrgðar annara í flokknum, þvílíkur jaxl Geiri harði er, (enda frændi minn) svo les maður svona fréttir, ég fékk bara slummuna beint í augað það eru svo mörg glæpaferli í gangi á Ísalandi, það kemur að því karlinn
Æl, sjoveikur / www.icelandicfury.com
Sjóveikur, 9.4.2009 kl. 01:01
Sæll Brattur.
Já þetta er bara skemmtilegt að "Götustrákurinn" skyldi gefa Davið og co. 30 miljónir
Guðmundur Óli Scheving, 9.4.2009 kl. 13:26
Sæl Sigurbjörg.
Þakka þér innlitið og gleðilega páska
Guðmundur Óli Scheving, 9.4.2009 kl. 13:28
Hehe, Baugur og Sjálfstæðisflokkurinn voru þá kærustupar allan tímann... plötuðu bara okkur til að halda allt annað...
Brattur, 9.4.2009 kl. 13:29
Sæll Kristbjön.
Góður... það eru einmitt þessir jakkaklæddu...
Guðmundur Óli Scheving, 9.4.2009 kl. 13:30
Sæll nafni .
Já svona er nú komið í dag fyrir Sjálfstæðisflokknum, búinn opna rotþrónna að hluta....
Guðmundur Óli Scheving, 9.4.2009 kl. 13:35
Sæll Sjóveikur.
Já sumum finnsst auðlesin fræðin frá Bræðrafélagi Sjálfstæðisflokksins á Sikiley....
Guðmundur Óli Scheving, 9.4.2009 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.