"Heiðarleiki" Sjálfstæðisflokksins gerði Ísland gjaldþrota !

Þeir seldu bankana, nei ég byrja aftur.

Þeir gáfu bankana vinum og vandamönnum og flokksgæðingum.

Þeir komu vinum og vandamönnum og flokksgæðingum í allar æðstu stöður í stofnunum og fyrirtækjum ríkis og bæja.

Þeir komu vinum og vandamönnum og flokksgæðiningum í helstu embætti í dómskerfinu.

Þeir studdu úrrásarvíkingana og flugu sjálfir með þotuliðinu og höguðu sér alveg eins.

Útrásarvíkingunum var lofað kökunni í orkugeiranum og 20 ára verkefnaskori í boði OR.

Þeir fengu þakklætisvott greiddan í styrkveitingum 55 miljónir takk.

“Styrkurinn var greiddur fjórum dögum áður en lög tóku gildi á Alþingi sem takmörkuðu fjárstuðning við stjórnmálaflokka við 300 þúsund krónur.

Stjórnmálaflokkarnir unnu saman að þeim lögum, og leiddu þau til þess að fjárframlög hins opinbera til flokkanna voru hækkuð.” Hvar  er nú aftur heiðarleikinn.

Bæði Björn Bjarnarsson og Einar K Guðfinnsson halda vart vatni yfir heiðarleikanum í kringum gjaldþot Íslands sem þeir eru svo heiðarleigir að eiga aðeild að.

Svo kemur fram á sjónarsviðið nú í dag Borgarfulltrúi  i námsfríi ,sem búin er að brenna allar brýr að baki sér með trúverðuleika gagnvart Íslendingum og þá sér í lagi Reykvíkingum.

Og vill breyta sögunni um REI nei, ég vil  benda þessum skripum að skoða færslu bloggvinar míns hennar Láru Hönnu og rifja upp söguna um REI sagan er í máli og myndum og mög vel gerð, slóðin er http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/  og heitið á pistlinum er “REI- málið rifjað upp”

“Heiðarleiki “Sjálfstæðisflokksins eins og hann kemur fram í dag á frekar við andhvefruna eða óheiðarleika.

Þetta er nátturlega bilun hjá þessum Sjálfstæðismönnum sem eru að tjá sig á þessum” heiðarlegu nótum”.

Þetta finnst mér,


mbl.is Heiður Sjálfstæðisflokksins ekki metinn til fjár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Ég er sammála þér eins og oftast

kveðja

Kristbjörn Árnason, 13.4.2009 kl. 20:21

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Forystumenn Sjálfstæðisflokksins heiðarlegir ? 

NOT !

Anna Einarsdóttir, 13.4.2009 kl. 23:07

3 Smámynd: TARA

Skelfilega sorglegt og skammarlegt...

TARA, 14.4.2009 kl. 13:02

4 Smámynd: Þórkatla Snæbjörnsdóttir

Sammála þér. Það er skrítin þessi þöggun sem að er í gangi núna um fjárglæframennina. Eigum við virkilega að borga sukk þessarra manna? Hvers vegna eru þeir ekki sóttir og þeir settir í steininn? Það væri gert í öllum ríkjum sem að við berum okkur saman við, ef að við getum núorðið borið okkur saman við önnur ríki.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir, 14.4.2009 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband