Sjálfstæðismenn í Reykjavík koma bara nokkuð vel út úr skoðanakönnun RUV og Mbl í dag.
Þeir missa sennilega fjóra menn í Reykjavík. Og tapa sennilega 9-10 þingmönnumí heildina.
Alveg er það lóst að Guðlaugur Þór verður strokaður út af lista Sjálfstæðismanna.
Þeir hafa bara viðurkennt mistök en engin hefur ennþá axlað ábyrgð. Þeir bara skilja ekki þetta orð.
Samfylkingin og Vinstri græn fá þessa menn og það gæti verið að Borgarahreyfinginn næði manni en samkvæmt þessari könnun er næsti maður inn á vegum hennar.
Framsókn kemst ekki á blað og bara lognast útaf fær engan þingmann.
Sam er að segja um Frjálslyndaflokkinn hann fær ekki mann kjörinn,
Þetta finnst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.