Fólk er sátt við atvinnuleysi, spillingu og bankahrun !!!!!!

Í skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag kemur fram að fylgi við Sjálfstæðisflokkinn hefur aukist á viku tímabili.

Enn í síðustu könnun fékk Sjálfstæðisflokkurinn 24,8 % atkvæða á landsvísu en fengi í dag 27,3 %.

Þetta er bara furðulegt í anda umræðunar um spillingu í Sjálfstæðisflokknum ,margasaga þingmenn og starfsmenn tengda Sjálfstæðisflokknum með allt niðrum sig.

18 þúsund manns atvinnulaust, fólk missir heimili sín.

Íbúðalánasjóður á núna 239 íbúðir sem hann hefur leyst til sín.

Gjaldþrota fyrirtækjum fjölgar jafnt og þétt.

Allt þetta má rekja til óstjórnar og frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokksins síðast liðin átján ár.

Og blóðug átök fólksins í landinu við yfirvöld kom Sjálfstæðisflokknum frá völdum.

Til hvers eiginlega ?

Ætla landsmenn virkilega að verðlauna  stefnulausan Sjálfstæðisflokkinn með frjálshyggjustefnu Hannesar Hólmsteins einu sinni enn með að kjósa þetta lið til áhrifa.

Ég trúi þessu ekki.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Að sjálfsögðu kjósum við þann eina flokk,sem getur stjórnar,þeir voru ekki alveg búnir,það eru bara 18000 atvinnulausir og svo á eftir að ganga frá nokkrum sparisjóðum,nú svo áttu þeir eftir að ganga frá lífeyrissjóðonum,svo þú sér að það er að nógu að taka,eigum við ekki að leyfa þeim að gera Ísland endalega gjaldþrota,??Það þýðir ekkert að hætta við hált verk,Nei góðu landsmenn,ég skora á ykkur að gleyma ástandinu eins og það er í dag,KJÓSUM Sjálfsstæðisflokkin,leyfum þeim að klára dæmi,þeir vilja drepa niður fyrirtækin,gera fólkið gjaldþrota,láta sem flesta missa eigur sína,lækka laun,hækka skatta,(til að borga styrkina) svo þurfa þeir að klína sem mestu á Davíð og Geir,eftir það þá má skoða hvort íslendingar vilja skifta um stjórn,??? KJÓSU X D KJÓSUM SJÁLFSTÆÐISFLOKKIN,það eina sem getur gengið endarlega frá okkur,hjálpum þeim og styrkjum flokkin þeirra,ekki veitir,fólk er fljótt að gleym,hver var við stjórnvöldin,þegara bankarnir hrundu,fyrirtækin stoppuð,krónan hrundi,ísland stór skuldug,nú að sjálfsögðu sjálfstæðisflokkurinn,leyfum þeim að klára dæmið,KJÓSUM-X D.þá er framtíðin mjög dökk. 

Jóhannes Guðnason, 15.4.2009 kl. 09:34

2 Smámynd: Þórkatla Snæbjörnsdóttir

Já þetta er með hreinum ólíkindum, hvað er eiginlega að hjá íslenskri þjóð?

Þórkatla Snæbjörnsdóttir, 15.4.2009 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband