15.4.2009 | 22:20
Bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjabæ vill byggja hótel í Surtsey !!!
Það er með ólíkindum hvað siðblinda og yfirgagnssemi sumra getur verið hættuleg.
Eina sem kemst að núna hjá Kristínu Jóhannsdóttur og Bæjarstjórn Vestmannaeyja er að sækja um leyfi til að flytja ferðamenn út í Surtsey í þyrlu.
Ég hef aldrei heyrt annað eins bull og rugl.
Það þarf að byggja Þyrlupall , varla er fólk látið síga niður eða hent út úr þyrlunni.
Þarf að byggja salernisaðstöðu fyrir ferðamenn samkvæmt reglum Heilbrigðiseftilits.
Surtsey er á heimsminjaskrá, hefur verið friðuð síðan 1965 í þágu rannsókna og er einstök perla
Ég get ekki ímyndað mér að þetta verði leyft og bara forkastanlegt að slíkt skuli bara vera til umræðu.
Er ekki það nægjanlega stórt verkefni fyrir Kristínu Jóhannsdóttur að grafa upp gamlabæinn undan öskunni.
Verður ekki það næsta að byggja tólfhæða hótel í Surtsey ?
Sem Vestnanneyingi finnst mér þetta ógeðfeld hugmynd.
Þetta finnst mér.
Vill fá að flytja ferðamenn í Surtsey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:38 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem fæddum Vestmannaeyingi og áhugamanni um náttúrufar er ég innilega sammála þér. Er samt smeykur um að hugmyndin hafi nokkurn hljómgrunn í hugum þeirra sem sjá ekkert annað en peninga.
Sigurður Þór Guðjónsson, 15.4.2009 kl. 22:34
Ég held nú ekki að þetta sé það eina sem bæjarstjórn Vestmannaeyja sé að gera þetta árið...
Bjarni Ben (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 23:00
Sem jarðfræðingur og áhugamaður um Surtsey og hvernig lífríkið er að þróast þar, þá er ég innilega sammála ykkur.
Loftslag.is, 15.4.2009 kl. 23:53
Já hótel í Sördtsý það hlýtur að verða eftirsótt verkefni meðal byggingarmeistara.
Ólafur Þórðarson, 16.4.2009 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.