Það á að vernda Sægreifana og hátekjuaðalinn !!

Sjálfstæðismenn hafa undanfarnar vikur verið með málþóf og tafir á Alþingi vegna stjórnlagaþings og breytingar á Stjórnarskrá Íslands.

Það var ein aðal krafan hjá Bústlóðabyltingunni. En Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að fólkið fái völd til að semja stjórnarskrá.

Á endanum gáfust Framsóknarmenn upp á að halda kröfu sinni til streitu um stjórnlagaþing og dróu hana til baka.

En þá breyttu Sjálfstæðismenn í annan takt og vildu viðhalda sömu auðlindarstefnu hefur alltaf hefur verið og verja kvótabraskið og sægreifarányrkjuna og eignamyndun á örfárra hendur.

Og vilja ekki lýðræðislega verði staðið að þessum málum og sátt sé náð í Þjóðfélaginu um þessi mál.

Það sem hefur komið í ljós í þinginu núna er að Sjálfstæðismenn vilja ekki að nein völd fari til fólksins, þeir vilja verja Útrásarvíkingana, Sægreifana og hátekjuaðalinn.

Þeir vilja halda áfram á einkavæðingar og frjálshyggjubraut með hálaunastefu fyrir sína gæðinga.

Þetta er nú lýðræðisstefna Sjálfstæðisflokksins.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband