18.4.2009 | 16:51
Ótrúverðugi skilanefndarmaðurinn sem gerði sig að bankastjóra !
Já er það ekki einkennilegt að Ásmundur Stefánsson er að biðja fólk afsökunar á gjörðum annara, gjörðum sem ekki eru ennþá allar komnar upp á borið.
Hann var sjálfur formaður skilanefndar Landsbankans en ákvað að ráða sjálfan sig sem bankastjóra til næsta hausts.
Hann viðheldur sjálfur hálaunastefnu innan banlkans og öllum hlunnindunm sem tíðkuðust hjá fyrri stjórnendum.
Hvern anskotan er hann að biðja fólk afsökunar á einhverjum hlutum sem hann sjálfur síðan viðheldur.
Mér hefur alltaf þótt þessi maður ótrúverðugur. Bæði sem forseti ASÍ og sem Sáttasemjari ríkisins
Það er ekki í hans hlutverki að biðjast afsökunar, ef einhverjir eiga að biðjast afsökunar eru það allir stjórnendur Landsbankans, fyrir hrun, en ekki einhver hrokagikkur, sem er að skammta sér sjálfur embætti á kosnað liðina tíma.
Mér finnst að Fjármálaráðherra og Viðskiptaráðherra eigi að leysa Ásmund Stefánsson og Finn Sveinbjörnsson frá störfum sem banakastjóra þessara tveggja ríkisbanka. Landsbankans og Kaupþings.
Vona bara að Finnur Sveinbjörnsson sem tók þátt í þessu útrásarsukki öllu, fari ekki að biðjast afsökunar á einhveru sem enginn sér fyrir endan á ennþá.
Þetta finnst mér.
Baðst afsökunar á mistökum bankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:56 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.