25.4.2009 | 14:56
Spillingarflokkarnir ætla að vinna saman eftir kosningar !!!!
Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkinginn stefna á það að vinna saman eftir kosningar.
Það sýnir bara framkoma stjórnmálamanna þessara flokka undanfarnar vikur.
VG er eini flokkurinn sem ekki ætlar að vinna með Sjálfstæðisflokki eða Framsókn eftir kosningar vegna undirförulsháttar þessara flokka í spillingar-og múturmálum. Og ESB og virkjana-og stóriðjumálum.
Þó hefur VG lýst því yfir að skársti kosturinn sé að vinna með Samfylkingunni eftir kosningar , líka vegna þeirra foringjaskipta sem þar hafa orðið.
Ég vil taka undir orð vinar míns Kjóns á visir.is til þeirra sem eftir eiga að kjósa ,ekki kjósa þessi spillingaröfl
Sjálfstæðisflokkinn,Framsóknarflokkinn eða Samfylkinguna.
Það eru aðrir valkostir til breytinga á þesu rotna kerfi.
Þetta finnst mér.
Kjörfundur hafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki voru þetta góð skilaboð frá þér Guðmundur,en ekki lýst mér nú vel á vinstra-græna,því miður,en einhvern hinn þriggja flokka,já það er mjög góður kostur,mitt atkvæði fer vonandi þangað,en ekki segja öðrum hvað þeir eiga að kjósa,við eru fullfærir um það sjálfir og mynda okkur skoðanir,hitt er bara einræðisháttur,ég met þínar skoðanir og það er gott að hafa einhvern sem ekki er sammála manni,ég hlusta og virði þínar skoðanir,þótt ég sé alls ekki sammála þér,en mér dettur ekki í hug að segja þér hvað þú átt að kjósa,þú hlýtur að geta tekið sjálfstæðar ákvörðun án minnar hjálpar,en nú er mjög fallegur dagur til að kjósa,njótum þess og horfum fram á mjög bjarta framtíð,þótt það taki smá tíma að koma okkur upp úr þeim skít sem við eru í,en okkur tekst það,njóttu dagsins. Kær kveðja.
Jóhannes Guðnason, 25.4.2009 kl. 15:16
Sæll Jóhannes.
Gleðilegt sumar.
Ég er alveg sammála þér fullorðið fólk getur alveg ákveðið hvað það vill kjósa...en það er bara svo skrítið að við höfum svo rosalega lítið skamtímaminni, að mér fannst nauðsynlegt að segja mína skoðun ef einhverjir væru búnir að gleyma
Guðmundur Óli Scheving, 25.4.2009 kl. 15:27
Er kominn einhver órói í þig?
Ragnhildur Kolka, 25.4.2009 kl. 15:31
Sæl Ragnhildur.
Nei nei ég er alveg rólegur með mína menn og konur sem verða sigurvegarar þessara kosninga.
Það bara svo leiðinlegt að hlusta á og sjá fólk ver að tjá sig með pólitískri lýgi ,og gefa frá sér pólitískar yfirlýsingar semenginn innstæða erfyrir á þessum tímapunti.
Guðmundur Óli Scheving, 25.4.2009 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.