26.4.2009 | 22:18
Nýir hagrfæðingar, skáld, rithöfundar og embættismenn !
Þetta er nú í grunninn nýja fólkið sem á eftir að setjast inn á Alþingi. Nýir Alþingismenn.
Mér sýnis svona fljótt á litið að litlar breytingar verði á fjórflokksmunstrinu núna og sem var.
Borgarahreyfingin fellur einmitt mjög vel inn í fjórflokkakerfið sýnist mér alveg stefnulaus hreifing nema í einu máli að breyta Stjórnarskránni.
Undanfarna daga hafa gömlu brínin í flokkunum komið fram með alskonar yfirlýsingar til að minna á að þeir og þær ráði því sem þáða þarf í krafti hefðarinnar inn á Alþingi.
Nú eru fréttamenn búnir að þvaðra og blaðra og móta einhverja niðurstöðu með þjóðinni um ESB bullið sem ekkert er búið að ræða.
En skoðanakannanir hafa sýnt hingað til að þjóðin vill ekki fara í ESB
Og setja það í öndvegi jafnvel þó allir stjórnmálaflokkarnir hafi sagt marg sinnis að kosningarnnar hafi snúist um efnahagsmál ,atvinnuleysið, gjaldeyrirsmálin,Heimilinn.
Ekki veit ég hvort þetta nýja fólk sem flest er úr yngra kantinum hefur þann þroska að verða Alþingismaður kannski ætti að setja einhver aldurstakmörk á Alþingismenn.
Eins og krafist er af vegna Forsetans eða þrjátíu og fimmára aldurstakmark
Það ætti líka að gera kröfu um almenna menntun. Þetta er nú opinbert starf og í öllum stofnunum samfélagains þar sem auglýst er eftir fólki er krafist menntunar.
Þetta finnst mér.
Heillandi starfsvettvangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt 28.4.2009 kl. 22:33 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér Guðmundur,það er mjög mikil endurnýjun á alþingi í dag,en ég er nú ekki sammála þér með aldurinn,því miður,en það verður að vera svona bland í poka,við meigum ekki losa okkur við alla reynsluboltana okkar,(þetta er eins og að reka fyrirtæki,ef þú losar þig við alla reynsluboltana,þá er mjög líklegt að reksturinn fari allur til andskotans,??)En þetta er þó nokkuð til í þessari pælingu hjá þér,ekki vitlaust að spá betur í þetta með þingmennina og fjórflokkana,en ég held nú að þjóðin vilji nú skoða hvað er í þeim pakka sem ESB býður,allavega vill ég fá að vita hvað þeir bjóða,hvað við þurfum að fórna,hvað við fáu og fleira og fleira,en þetta fær maður ekki að vita nema fara í könnunarleiðangur og ræða þetta,ef okkur líkar það ekki sem ESB býður,nú þá segjum við bara NEI NEI og málið er dautt,fín pæling hjá þér Guðmundur.Gleðilegt sumar.
Jóhannes Guðnason, 27.4.2009 kl. 10:45
Sæl Sigurbjörg.
Jú auðvitað á að leyfa þessu fólki að sanna sig, og ég sem vinnuveitandi þeirra bíð þau velkomin til starfa.
Góður puntur hjá þér.
Guðmundur Óli Scheving, 28.4.2009 kl. 00:11
Sæll Jóhannes.
Þakka þér innlitið,
Ég er í grunninn alveg sammála þér.
Með aldurinn, það er sett aldurstakmark með ökupróf,
það er sett aldurtakmark með kosningar.
Það er sett aldurtakmark við framboð til Forseta Íslands.
Það er sett aldurtakmark við innritun barns á Leikskóla
eða þannig....
Guðmundur Óli Scheving, 28.4.2009 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.