2.5.2009 | 17:48
Biskupstárin, græða ekki sárin !
Biskup Íslands Karl Sigurbjörnsson fannst ástæða til að biðja fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis fyrirgefningar við upphaf Prestastefnu Íslands. Og meira að segja er möguleiki á að hann biðji einstaka einstaklinga fyrirgefningu í framtíðinni.
En frægt mál er frá liðinni tíð, ásakanir á Biskup Íslands þá Ólaf Skúlasson og fyrir stuttu síðan var Gunnar Björnsson sóknarprestur á Selfossi ákærður fyrir svipuð brot og Séra Ólafur.
En báðir þessir menn voru sýknaðir.
Og fórnarlömbin gerð tortryggileg og þurfa að lifa með þessari skömm alla ævi.
Nei Biskupstár finnst mér ekki eiga við núna,
Um þetta er fjallað í helgarblaði DV.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 18:21 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 84371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Guðmundur Óli.
Gunnar var ekki alfarið sýknaður. Hann var sýknaður af tæknilegri ákæru. En dómurinn upplýsti að fram kom, að hann hafði gert hluti sem ekki teldust vera eðlilegt að prestur geri sóknarbörnum. Ekki þótti sannað að það gæti talist vera kynfærislegt ofbeldi
Kristbjörn Árnason, 2.5.2009 kl. 20:52
Sæll Kristbjörn.
Það má vel vera að honum hafi tekist að snú sig út úr þessu máli tæknilega.
Eftir sem áður sitja meint fórnalönb hans eins og illa gerðir hlutir jafnvel sem gerendur í málinu sálfræðilega.
Það er óhuggulegt.
Og löðurmanslegt ef æðstiprestur telur það nóg að segja fyrirgefðu.
Prestar eru ekki dæmdir það er bara svoleiðis finnst mér.
Þakka þér innleggið
Guðmundur Óli Scheving, 2.5.2009 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.