3.5.2009 | 21:47
Næsta ráðuneytis- og ráðherraskipan ?
Á meðan samsuðunefnir stjórnarflokkana vinna hörðum höndum við að samræma stjórnarsáttmála næstu ríkistjórnar.
Hefur komið fram að sameina eigi nokkur ráðuneyti.
Talað hefur verið um að setja á stofn t.d. eitt ráðuneiti fyrir innarríkis- og atvinnumál.
Í því ráðu yrðu, Sjávarútvegs -Landbúnaðar-Iðnaðarráðuneyti
Eða Samgönguráðuneyti og Iðnaðarráðuneyti
Þá yrði Umhverfisráðuneytið fellt undir Utanríkisráðuneytið.
Þá yrðu Fjármála -og Viðskiptamálaráðuneytið sameinuð.
Heilbrigðis- og Félagsmálaráðuneyti yrðu sameinuð
Svo væri Forsætisráðuneytið óbreitt.
Og Dómsmálaráðuneyti líka.
Menntamálaráðuneytið yrði óbreitt.
Já rosalegur sparnaður að fækka ráðherrum úr tólf í sjö eða átta.
Og hvernig gæti ráðherralistinn verið ?
Jóhanna Sigurðardóttir Forsætisráðherra.
Steingrímur Sigfússon Fjármála og Viðskiptaráðherra
Össur Skarphéðinsson Utanríkis- og Umhverfisráðherra.
Ögmundur Jónasson Heilbrigðis- og félagsmálaráðherra
Katrín Jakobsdóttir Menntamálaráðherra
Árni Páll Árnasson Atvinnumálaráðherra ,Sjávarútveg-,Landbúnaðar-,
Kristján Möller Samgöngu - og Iðnaðarráðuneyti
Atli Gíslasson Dómsmálaráðherra.
En auðvitað eru þetta vangaveltur en samt aldrei að vita.
Þetta finnst mér.
![]() |
Ný ríkisstjórn um næstu helgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:02 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pæling, ekkert meira. Nú eru 20% ráðherra utan flokka. Gylfi og Ragna. Höldum því hlutfalli, jafnvel bætum betur. Þjóðin vill það.
Björn Birgisson, 3.5.2009 kl. 23:16
Sæll Björn.
Ég er sammála þér með alskilnað stjórnmálamanna og fagmanna. Í þeim ráuneytum sem það á við.
Og þessir einstaklingar sem þú nefnir hafa staðið sig vel.
En við lifum við flokksræði og það er bara það sem ræður.
Og við erum búin að heyra undirhótunartón Jóhönnu og Gylfa gagnvart skuldurum íbúðalána á Íslandi.
Það bara skiptir engu núna hverjir verða ráðherrrar held ég.
Flokksræðið ræður.
Guðmundur Óli Scheving, 4.5.2009 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.