7.5.2009 | 19:41
Froðusnakk verkalýðsforustunar er bara hlægileg !
Samtakamáttur verkalýðshreyfingarinnar er enginn undir stjórn Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ.
Stjórnvöld haga sér bara eins og þau vilja og senda verkalýðshreyfingunni og almenningi puttan, með aðgerðarleysi í efnahagsmálum, Atvinnuleysi er sögulegt yfir 20.000 þúsund manns án atvinnu, heimilin hvert af öðru að sogast ofani skuldafenið og Fyrirtækin hvert af öðru að stöðvast.
En það er sama upp á borðinu hjá verkalýsforustu ASÍ og hjá ríkistjórninni það eru kallaðar saman nefndir og ráð til að gefa út yfirlýsingar um ástandið, sem löngu eru þekkt og búið eru að vera að gerjast í Íslensku þjóðfélagi undanfarna mánuði.
Hversvegna er ekki þetta fólk sem er atvinnulaust virkjað af ASÍ í mótmæli vegna seinagangs, það dugar ekki lengur að vera með eitthvað froðusnakk um það sem þarf að gera.
Það verður að mótmæla þessum seinagangi strax og efna til borarafunda og mótmæla.
Þetta ástand er bara ekki líðandi lengur.
Það er ekki nóg að búsáhaldabyltingin sé búin að koma jakkafata köllum og pilsa skvettum á þing, það virðist sem þetta fólk þurfi að fá aðhald strax.
En það hefur enginn trú á þessari forustu ASÍ , síðast þegar ASÍ boðaði raunhæfra mótmælaatgerða mættu innan við 200 manns á meðan þusundir mættu á Austurvöll. 1.maí er allt annað.
Þetta er bara ótrúlegt það eru liðnir sjö mánuðir frá því að allt fór til fjandans og ennþá er verið að skoða málin.
Er þetta ekki eitthvað undarlegt ?
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:54 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 84372
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hentar alltaf að segjast vera að skoða málið, það þaggar niður í fólki tímabundið.
Spurningin er bara hversu lengi fólk tekur mark á því ?
TARA, 7.5.2009 kl. 23:33
Sæl Tara.
Alveg sammála þér.
Guðmundur Óli Scheving, 7.5.2009 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.