10.5.2009 | 21:06
Ég vil alls ekki verða ráðherra, bara alls ekki.....
Á visir.is er sagt frá yfirlýsingu frá Björgvin Sigurðssyni.
Björgvin Sigurðsson fyrrverandi Bankamálaklúðrari og titlaður sem fyrrverandi Viðskiptaráðherra, skrifaði bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur forsætis ráðherra, fyrir viku síðan og sagðist ekki vilja verða ráðherra í nýrri ríkistjórn.
Það ætti svo margt eftir að koma í ljós við rannsókn hrunsins að það væri ekki á sig bætandi að verða ráðherra líka.
Hver hldur hann að trúi þessu bulli að hann hafi ekki viljað verða ráðherra, kannski þeir sem strokuðu yfir hann á kjörseðlinum ? Ekki ég.
Nei Björgvin Sigurðsson hefði átt að axla ábyrgð og segja af sér þingmensku á sínum tíma og ekki bjóða sig fram aftur.
Hann vill eins og svo margir sem verða skoðaðir og verið er að skoða, að hafa áhrif á rannsóknir og nefndarstörf inni á þingi sem þingmenn.
Þetta eru rosaleg merki um hræðsluótta.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 84371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.