12.5.2009 | 01:20
Stjórnarandstæðan hefur ekkert fram að færa nema málþóf !
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn munu ekki styðja ESB tillögu ríkistjórnarinnar.
Nei þeir og þau munu beita málþófi til að koma í veg fyrir að lýðræðið fái brautargengi.
Sama og þeir gerðu vegna frumvarpsins um Stjórnlagaþing. Og persónukosningar.
Borgarahreyfingin hefur sagt að hún muni styðja öll þau mál sem hreyfingin barðist fyrir á Austurvelli og í Háskólabíó.
Það er því alveg ljóst að í væntanlegum frumvörpum Ríkistjórnarinnar er haft í huga hverjar kröfur Borgarahreyfingarinnar eru.
Og þær verða settar með í lagabreytingar og ný lög á komandi þingum.
Ég held að það vanti í þetta hundrað daga áætlunarferli ríkistjórnarinnar að breyta þingsköpunarlögum svo hægt sé að koma í veg fyrir misnotkunn valds hjá flokkum og einstaka þingmönnum.
Grátkór Sjálfstæðisflokksins með Sægreifunum er einstaklega hjáróma í dag.
Hvað er það í raun og veru sem tefur að gjaldeyrir fyrir allan þennan afla sem verið er að selja erlendis núna skyli sér ekki heim til Íslands ?
Skyldi Sjálfstæðisflkokkurinn eitthvað með það að gera ?
Og svo bíður Framsóknarhækjan á gráasvæðinu til búinn að taka upp fyrri hætti með Sjálfstæðisflokknum.
Þetta er bara ekki í lagi.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 84371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.