Eru stjórnendur OR brjálaðir ?

Starfsmenn OR lækka laun sín, sem nemur 400 miljónum króna til að koma á mót við rekstarvandræði OR, svo ekki þurfi að segja fólki upp störfum, en tap OR er eitthvað í kringum 73 miljarðar í fyrra.

En þá ákveður Spillingardeild Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins að greiða eigendum arð upp á 800 miljónir króna.

Eru stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur endanlega búnir að drulla upp á bakið.

Þetta eru svo sannarlega skilaboð út í þjóðfélagið, sama og HB-grandi ætluðu að gera sínum starfsmönnum.

Hvar í ansk.. er nú þessi verkalýðshreyfing... eða er þetta Hagfræðingalið sammála þessum gjörningi.

Svo er þessi Forstjóri OR sakleysið uppmálað og veit ekkert um einhverja óánægju meðal starfsmanna.

Þetta heitir bara siðleysi.

Ég skrifaði fyrir nokkru þegar til stóð að ráða forstjóra OR, að þessi maður sem fékk forstjórastólinn hefði ekkert að gera í það embætti.

Mér fannst allt lykta af skítalykt í kringum hann í OR og REI  og GGE málinu forðum daga.

Og grátlegast er að þessir vanhæfu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sýna bara starfsfólkinu puttan og öðrum þegnum þessa lands.

Skammist ykkar og breytið þessari siðlausu ákvörðun ykkar.

Þetta finnst mér.


mbl.is Hvetur verkafólk að mótmæla ákvörðun OR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Maður hefði haldið að Granda-málið yrði þeim víti til varnaðar !

TARA, 14.5.2009 kl. 23:13

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Þetta er auðvitað ótrúlegt siðleysi. Eins og með fjölmörg önnur vinnubrögð sveitarstjórnarmanna.

Kristbjörn Árnason, 15.5.2009 kl. 07:48

3 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Tara.

Nei þeir hafa ekkert lært.. enda allir úr sama skóla SUS

Guðmundur Óli Scheving, 16.5.2009 kl. 10:24

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Kristbjörn.

Ég veit það ekki hvort siðleysi er nægjanlega sterkt orð yfir þetta "Sikileyjar fyrirkomulag "hjá þessu fólki.

Guðmundur Óli Scheving, 16.5.2009 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband