21.5.2009 | 20:33
Músagangur í kosningamjöli Framsóknar !
Áherslur Framsóknarmanna fyrir kosningar á að ganga í ESB urðu til þess að Guðni Ágústsson og síðar helsti stuðningsmaður Guðna, Bjarni Harðarsson sögðu sig frá formansstöðu og þingmannstöðum.
Báðir miklir andstæðingar ESB aðeildar.
Þá geystist fram á völlinn óþekktur Framsóknarfjósamaður með mikið mjöl í poka til að moða úr og varð leiðtogi og allt fór á skrið hjá Framsóknarflokknum.
En nú er komið í ljós að þetta mjöl sem var í pokanum hjá nýja formanninum var músétið og ónýtt.
Og því er nú komið það hljóð í hina Framsóknarfjósamennina að ekki sé vit í nota þetta mjöl oftar.
Það sannast sem svo oft áður Framsóknarmenn vita ekki út um hvaða enda þeir eru að koma eða fara.
Það verði bara að stoppa músaganginn áður en eitthvað annað verður uppurið finnst mér..
Og það er ýmislegt hægt að gera við því......
Þetta finnst mér.
Munum fylgja stefnu flokksins" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt 22.5.2009 kl. 15:38 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er óeðlilegt að menn vilji standa við gefin kosningaloforð eftir kosningar? Ertu virkilega að skammast út í þá sem ætla að framfylgja þeirri stefnu sem þeir buðu sig fram í nafni fyrir kosningar??
Hjörtur J. Guðmundsson, 21.5.2009 kl. 21:08
Sæll Hjörtur.
Það er ekki nóg að tala...tala..tala.. Hvar eru efndirnar ?
Má Framsóknarflokkurinn við einum klofningnum enn ?
Ég er ekki að skammast út í eitt eða neitt...bara trúi ekki þessu froðusnakki.
Ubs þú hefur kannski fengið of mikið af mjölinu (góða) ....
Þakka þér innlitið
Guðmundur Óli Scheving, 21.5.2009 kl. 22:10
Sæl Sigurbjörg.
Ég er alveg sammála þér....en svona eru þeir einnmitt sem eru að kasta grjótinu innan úr glerhúsinu sínu eins og þessi Hjörtur.
Guðmundur Óli Scheving, 22.5.2009 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.