Hann girðir ekki niðrum sig Biskupinn !

Þó svo að nokkrir undirmenn hans hafi girt niðrum sig siðferðilega í gegnum tíðina.

Það er bara rosalegt að æðsti maður Íslenskrar kirkju vilji ekki veita fyrirgefningu á niðurlægingu sem konur urðu fyrir að hálfu presta hennar og biðjast opinberar afsökunar þessu sérstaka TABOO máli innan kirkjunar.

Um mál Sigrúnar Pálu er rætt á visir.is

Þáð urðu mikil læti í þjóðfélaginu þegar mál Sigrúnar Pálu og fleirri kvenna komu fram í dagsljósið á sínum tíma.

Og það voru þúsundir manna sem sögðu sig úr þjóðkirkjunni vegna þessarar siðspillingar innan kirkjunar og hvernig haldið var á málunum með þessari einu innri rannsókn sem kirkjan ein rannsakaði.

Þessi umræddi Biskup hrökklaðist síðan úr embætti og flúði land.

Ég er einn af þeim þúsundum sem sögðu sig úr þjóðkirkjunni á þeim tíma og er ennþá fyrir utan.

Mitt kirkjugjald fer til HI en ekki í þennan rannsónarrétt þeirra kirkjunarmanna.

Þetta ætlar aldrei að enda þetta verður bara látið viðgangast áfram ,en sú skömm sem ég hef á þessum siðlausu prestum sem vita upp á sig hlutina.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband