5.6.2009 | 22:21
Þau ætla að þjóðnýta lífeyrissjóðina !!!!
Ríkistjórnin rær lífróður með að ná í pennga til að bjarga því sem bjargað verður.
Líferyssjóðirnir eiga fjárfestingar erlendis fyrir mörg hundruð miljarða.
Þær eiginr ætlar ríkistjórnin að þjóðnýta.
Skuldaklafarnir sem eru nú að sjá dagsins ljós eru tölur sem eru í því líkum hæðum að ekki einu sinni barna börnunum eða barna barna börnunum endis ævin til að borga reikningana fyrir þessa óreiðumenn.
Af hverju er ekki náð í þessar eignir og peninga þessara manna sem sjálfir eru að selja húseignir fyrir miljarða og bíla og báta og hin ýmsu tæki og tól sem skipta hundrumum miljóna jafnvel miljarða.
Hvað með eignarsöfn bankana afhverju eru þau ekki seld ?
Þetta er svo ósanngjart að það tekur engu tali, því það stendur líka til að skerða lífeyrir hjá fólki sem ætlaðiu að fara að eiga ánægjulegt ævikvöld.
Á næstu árum er einmitt að koma mjög stór hópur fólks á lífeyrisframfærslu eða öll sextíu og átta kynslóðin svo kallaða.
Þá verða jafnvel ekki til peningar til að borga lífeyrir fyrir þetta fólk.
Ahverju er ekki hálaunafólkið í opinbera geiranum seins og skilanefndirnar lækkaðar í launum.
Og það verði enginn í opinberageiranum með hærri laun en forsætisráðherran og forsetinn.
Þetta finnst mér.
Steingrímur fær fullt umboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla nú bara að vera sammála þér Óli. Mér finnst vera óþverrabragð af þessu máli.
Karl Jóhann Guðmundsson (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.