8.6.2009 | 21:41
Þetta heldur áfram, reiðin hjá fólki fer stig magnandi !
Fólk safnast saman reiðara en áður og reiðin virðist vera að magnast.
Svoleiðis var á Austurvelli í dag.
Útrásarvíkingarnir í sæluvímu einhver staðar, annarstaðar á hnettinum og lifa bara nokkuð flott að manni skilst.
Enda búnir að koma sér vel fyrir og sumir komnir með ríkisfang í öðrum löndum og jafnvel öðrum heimsálfum.
Jafnvel órekjanlegir og eftirvill óþekkjanlegir.
Það hefur ekkert bólað á þeim í fjölmiðlum síðan þeir voru hraktir úr fyrirtækjunum og bönkunum og hin dauðkalda staðreynd að Ísland var orðið gjaldþrota að þeirra völdum lá fyrir.
En þeir eru á fullu að selja fasteignir sínar hérlendis og erlendis og bara ótrúlegt að ekki sé búið að setja þá inn meðan verið er að rannsaka spillinguna og svikamyllurnar í kringum þá.
En meðan verið er að rannsaka málin "innan gæsalappa" er verið að setja Íslenska þjóð í fjötra sem seint eða aldrei verða leystir.
Þetta er hið grænrauða Ísland í dag.
Þetta finnst mér.
Hrekkur ekki fyrir skuldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:46 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.