16.6.2009 | 22:12
Trúðarnir á Alþingi !!!!
Skrílslæti, óvirðing, vanvirðing og Trúðstilburðir var það sem þjóðin fékk að sjá í öllum fréttatímum kvöldsins af alþingi í dag. Bara óborganleg ósvífni í Framsóknarmönnum.
Trúðaleikhús Framsóknarmanna með formanninn Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Eygló Harðardóttur í aðalhlutverkium sýndi frumsamið verk um hvernig ekki á að koma fram við forseta þingsins og þingheim.
Ég hlustaði á Útvarp Sögu í morgun sem aðra morgna þar fékk Sigmundur Davíð að leika lausum hala sem "Trúður Dagsins "að mér fannst.
Það var ekkert annað en svartnættið, voleysið og vonleysið framundan.
Og hann var spurður um ráð. Engin svör. Bara einhverjar klisjur sem ekki virka legngur
Hann hefur engin ráð og ekki Framsóknarflokkurinn heldur.
Mér finnst Sigmundur Davíð vera orðinn einn af fjósamönnunum sem ég lýsti í pistli hér um daginn.
Fjósamönnum sem vinna í Framsóknarfjósinu smá tíma og hverfa mjög snökkt líka. Og skilja ekkert eftir sig annað en minningu um einhver trúðslæti.
Þetta finnst mér.
Óásættanleg framkoma forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef meir áhyggjur af gerræði Jóhönnu sem ætlar að troða upp á þjóðina samningi um skuldafen sem enginn fær að sjá nema útvaldir.
Skuldbindingarnar eru gríðarlegar og hækkun þeirra á síðustu dögum hefur vaxið um upphæð sem nemur 10 Héðinsfjarðargöngum.
Skuldbindingarnar í heild sinni nema ríflega 100 Héðinsfjarðargöngum.
Sigurjón Þórðarson, 16.6.2009 kl. 22:19
alveg sammála þér,þeir haga sér eins og smákrakkar í sankassaleik!
Eggert Rúnar Birgisson, 16.6.2009 kl. 22:44
Sæll Sigurjón.
Ég er alveg sammála þér gegnsægið er ekki til nokkuð, sem var lofað.
Ég er sammála þér líka vegna ICESAVE þetta er ekki alveg að gera sig finnst mér.
En það verður líka að muna eftir að Sjálfstlæðisflokkurinn og Samfylkingarhækjan voru búinn að binda þjóðina, með samningum við Alþjóðagjaldeyrissjóðin, með neyðarlögunum, yfirtöku bankana.
Valdagræðgi VG kom ekki í ljós fyrr en núna því miður.
Guðmundur Óli Scheving, 16.6.2009 kl. 23:04
Sæll Eggert.
Já oft þegar fólk kemst í þrot þá gerir það sig að fíflum.
Þakka þér innlitið.
Guðmundur Óli Scheving, 16.6.2009 kl. 23:07
Sæl Guðrún Norberg.
Eins og ég hef svo marg oft sagt þá leiðist mér mjög fólk sem kemur inn á síðuna, sem ekki hefur lesið pistila mína.
Með einhverjar upphrópanir sem eru ekki í neinu samhengi við umræðuna.
Mér er eiginlega alveg sama hvað þú ert að reikna út en í þeim reikningi ertu fallinn með 4,9.
Svona mín afstaða til Sigmundar Davíð er að sá náungi er bara að ógna sjálfum sér í atkvæðafylgi.
Þakka þér innlitið.
Guðmundur Óli Scheving, 16.6.2009 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.