Ætlar Ólafur Ragnar að verja Útrásarvíkingana ?

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir þingflokksformaður Vinstri Græna er ótrúverðurgur þingmaður ef hún gerir grein fyrir atkvæði sínu og styður síðan ICESAVE lögin sem kynnt hafa verið á Alþingi.

Það er ennþá alvarlega að Alþingismenn séu að gefa út yfirlýsingar sem eru til þess fallnar að vekja  óróa og kvíða hjá fólki eins og” Skila ekki auðu í svona máli, það er alveg á hreinu”

Hvað á þingflokksformaðurinn við ?

Ætlar hún að styðja frumvarpið ?

Eða ætlar hún að fella það ?

Ætlar þetta Alþingisfólk ekki að taka tillit  til þessa fólks, sem mótmælir á Austurvelli ?

Á ekki að taka tillit til tæplega 50.000 mans sem mótmælir á “Andlitsbókinni” ?

Ætla þessir flokkar að svíkja öll kosningaloforð og hugsjónir, sem var lofað í kosningabaráttu þeirra.

Ef Vinstri Græn samþykkja ICESAVE samningana þá verður bara borgarastyrjöld á Íslandi.

Því treysti ég á Forseta Íslands að hann samþykki ekki ICESAVE lögin heldur vísi þessu máli til þjóðarinnar.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Guðmundur Óli !

Þau; VG ingar, eru óútreiknanleg, svo sem. Vona; að nýsprottinn And- kommúnismi Ögmundar Jónassonar, hver vill senda AGS söfnuðinn heim, hafi nokkurt vægi, þegar til úrslita dregur, í þessu máli.

Með beztu kveðjum; sem öðrum fyrri /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 20:16

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Heill og sæll Óskar Helgi.

Eftir að hafa rennt um þitt hérað í dag á "drossíuni" og  látið veðurguðum Suðurlands eftir að heilla mig.

Var ég mjög afslappaður þegar ég kom heim.

En maður gleymir fljótlega slíkum degi þegar ,allt þetta VG antkomúnistailið legst undir feld,en hefur reyndar engan feld til að leggjast undir.

Og reynir að telja okkur hinum trú um að hið ómögulega sé mögulegt.

Þetta finnst mér.

Guðmundur Óli Scheving, 27.6.2009 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband