Ríkisstjórnin er eins og nærbuxur með bremsuförum í !

Í Iðnó var fullt út úr dyrum í kvöld og töluvert mikill hiti í fólki á borgarafundi um ICESAVE.

"Einar Már Guðmundsson rithöfundur steig í pontu og sagði meðal annars að nokkrir „óknyttapiltar" hefðu komið íslensku þjóðinni í þá stöðu sem hún er í í dag. Hann sagði ríkisstjórnina ganga niður Bankastræti og hverfa ofan í Bankastræti 0, almenningssalernið, og kallaði á þjóðina til að þrífa."

Það var einmitt þá sem ég sá að ríkisstjórnin  var eins og nærbuxur með bremsuförum í, sem þjóðin á að þrífa, já ríkisstjórnin hefur farið í nærbuxur fyrri ríksstjórna og nú eiga allir að lykta af þessum naríum.

Nei takk þessi ríkistjórn er ekki skapa traust það eru endalaus leyndarmál, engar upplýsingar og ekkert flæði  milli ríkisstjórnar og almennings. Það er bara eins og alltaf þeir gleyma umbjóðendum sýnum.

Vonandi verður ICESAVE frumvarpið fellt, og bara sett þjóðstjórn.

Þessi fjórflokkar hafa ekkert lært það eru bara endalaus hrossakaup og pólitískar ráðningar í æðstu embætti.

Ríkisstjórnin verður að skipta um naríur og ná í þessa "óknyttapilta" til að þrífa eftir sig .

þetta finnst mér.


mbl.is Vilja að forseti synji staðfestingu á ríkisábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband