30.6.2009 | 17:33
VG er alveg sama um næstu kynslóðir !!!!
Álfheiður Ingadóttir lýgur upp opið geðið á landsmönnum þegar hún heldur því fram að þjóðin hafi kosið um ICESAVE í síðustu kosningum. Um þetta er fjallað á visir.is
Og greinileg hræðsla við að þjóðin sé ekki sammála Álfheiði Ingadóttur og félögum hennar kemur svona fram í þessum eindæma þingmannshroka.
Það var ekki minnst á ICESAVE í einum einasta bækling frá þeim fyrir kosningar og þau færðust undan að tala um þessi mál þar, sem engar haldbærar upplýsingar lágu fyrir um skuldir Íslendinga erlendis og þær liggja ekki enn fyrir.
Ef henni finnst allt í lagi að hneppa börnin sín og barnabörnin og barnabarnabörnin í ánauð fyrir Breta og Hollendinga ætti hún að ganga strax í Sjálfstæðisflokkinne, en þar eru þá hennar líkar.
Þjóðin á heimtingu á að fá að kjósa um ICESAVE lögin.
Og ég skora á fólk að skrá sig í undirskriftasöfnun þar sem er skorað á Forseta Íslands að skrifa ekki undir þessi lög ef þau verði samþykkt á Alþingi slóðin er www.kjosa.is
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.