8.7.2009 | 21:26
Er einn ríkasti maður heims ósvífinn betlari eða skúrkur ?
Að hugsa sér, koma ekki frægir Björgólfsfeðgar fram og gera tilboð í skuldir sínar.
Og eins og málin koma fyrir sjónir almennings eru þetta ekki neinar smáskuldir.
Skrítið að maður, sem er ofarlega á lista yfir ríkustu menn í heimi, kemur skríðandi og betlandi til þjóðar sem þeir feðgar eiga stóra sök á að hafa gert gjaldþrota.
Menn sem komu sögum í gang á sínum tíma að þeirra peningar hefðu allir komið frá Rússlandi .
Já Rússapeningarnir til að kaupa m.a. Landsbankan, voru síðan ekki Rússapeningar,heldur lán frá frá Kaupþing og Glitni. Og ekki er búið að greiða neitt af því láni.
Nú er svo komið að þjóðfélagið stendur við reiðinar dyr og það munu brjótast út mikil læti í þjóðfélaginu ef skuldir þeirra Björgólfa eða bara nokkra af þessum útrásarvíkinga verða afskrifaðar um einn eyri.
Hægt væri að leiðrétta skuldir eittþúsund heimila um tuttugu prósent í stað þess að fella niður skuldir Björgólfsfeðga segir varaformaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Hann segir að verði af þessari niðurfellingu þá séu allir sáttmálar við fjölskyldurnar í landinu brostnir.
Það er ekki algengt að vera prins og betlari en það er að verða mun algengara að vera betlari og skúrkur.
Hvar hafa þessar eftirlitsstofnanir eiginlega haldið sig. ?
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.