1.8.2009 | 19:48
Eru Íslenskar Köngulær hættulegar ?
Svar mitt er alltaf nei .
Marg oft hefur fólk skrifað mér og jafnvel hringt í mig vegna hræðslu við Köngulær og beðið mig að eitra fyrir þeim.
Ég er ekki mjög hrifinn af því en auðvitað verða allir að geta lifað lífinu án hræðslu og ef Köngulær hræða fólk þá er sjálfsagt að hjálpa fólkinu.
En ætli menn viti að það eru í kringum 80-90 tegundir af áttfætlum á Íslandi, jú margir vita það.
Já ég sagði áttfætlur en allar Köngulær hafa átta fætur og eru því ekki skordýr, því skordýr hafa bara sex fætur.
Þær verpa eggjum.
Tíðarfar hefur áhrif á viðkomu þessara dýra og gera þær mismunandi sýnilegar.
Köngulær mynda því einn flokk dýra í lífríkinu í heiminum.
Algenastar eru Krossköngulóin eða eins og hún var kölluð áður Fjallaköngulóin, Hagaköngulóin og Krabbaköngulóinn og þær setja svip sinn á þjóðlífið.
Krossköngulóinn er orðin fræg fyrir að vefa garðhúsgögn og garðaskraut sínum vefum og tekur bara hús trausta taki.
Hagaköngulóin er í þjóðsögutákn finnst mér, eins og bara þetta, Könguló, Könguló vísaðu mér á berjamó og margir hafa farið með þessa tilvitnun og kennt börnum sínum.
Könglær eru rosalega fallegar og vefir þeirra algjör snild.
Margir vísenindamenn hafa sagt að Köngulóinn verði eitt af dýrunum sem lifi eyðingu jarðarinnar.
Köngulær spinna vefi til að veiða flugur og halda því oft húsum hreinum inni fyrir flugum.
En það er samt ógeðslegt að geta ekki setið áreitislaus út í garði í stólnum sínum án þess að könguló þurfi að lesa Moggan með manni.
En auðvitað verðum við að lifa við þetta og læra að lifa við þetta.
Þetta finnst mér,
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Meindýravarnir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:41 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 84372
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.