Hvað veist þú um Mannkláðamaurinn ?

Þetta litla dýr er aðeins 0,3mm að lengd og vart greinanlegur með berum augum. Hann tilheyrir áttfættlumaurum og lifir á mönnum. Ýmsar undirtegundir lifa á dýrum og geta borist á menn t.d af svínum.

Maurarnir grafa göng í yrsta lag húðarinnar og þar verpa kvenndýrin eggjum sínum. Eftir 3-5 daga klekjast út örsmáir ungar, líkir foreldrunum en eru þá aðeins með sex lappir. Eftir þrenn hamskipti eru maurarnir fullþroska og lifa aðeins í tvær eða þrjár vikur.

Maurunum fylgir mikill kláði og þegar menn rífa ofan af blöðrum geta menn fengið sýkingar.

Áður fyrr var Kláðamaurinn algengur hér á landi en nú hefur honum að mestu verið útrýmt

Heimildir: Upplýsingar og fróðleikur um Meindýr og varnir 2004

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband