Svartrottan er bara í Vestmannaeyjum !

Svarttrottan (Rattus rattus) oft nefnd “skiparotta” hefur alveg tekið yfir Í nagdýrafánu Vestmannaeyja.

Áður fyrr var Brúnrottan (Rattus norvegicus) alsráðandi í Vestmannaeyjum en eftir gos breyttust aðstæður og Svarttrottan nam þar land og yfirtók og útrýmdi hinni sönnu Brúnrottu.

Í dag er að vísu mjög sjaldgjæft að Svarttrotta sýni sig en mikið er um afbrigði af svarttrotttum.

Hún lifir í húsagrunnum og í skólpræsinu. Henni fylgja snýkjudýr líkt og öðrum nagdýrum  eins og t. d. flær og bandormurinn (Hymenolepis nana) sem getur líka lifað á og í mönnum.

Það er mjög mikilviðkoma hjá rottuni ef hún lifir við kjörskilyrði líða 21-24 dagar milli gota. Og í hverju goti 5-10 ungar.

Svarttrottan er með mjög beittar klær og á afar gott með að klifra.

Í Bandaríkjunum er Svarttrottan kölluð þakrotta ( roof rat) hún lifir þar villt úti við.

En Svarttrottan er ekki svört heldur dökk grá.

Heimildir: Upplýsingar og fróðleikur um Meindýr og varnir  2004

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta eru mjög fróðlegar upplýsingar hjá þér Guðmundur sem þú hefur verið að birta á síðunni þinni um meindýrin.

Fæst af þessu hafði ég ekki hugmynd um. Þessar upplýsingar ættu að nýtast fólki vel.

Takk fyrir þetta..

hilmar jónsson, 9.8.2009 kl. 20:25

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Hilmar.

Þakka þér.

Guðmundur Óli Scheving, 9.8.2009 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband