Húsamúsin er í sókn !

Upphaflega er talið að Húsamúsin hafi komið frá Norður-Indlandi og hafi í tímans rás borist um allan heim með manninum. Talið er að undirtegundir í Evrópu séu tvær (M.m. Musculus sem er í Skandinavíu og Nyrst á Jótlandsskaga og um alla Austanverða Evrópu.

Hin tegundin (M.m. Domesticus)  er á Bretlandseyjum og víðar um Vestur- og Suður Evrópu og hún er sú tegund sem er á Íslandi.

Hún gengur með í 25 daga og gýtur 4 -13 ungum í einu.

Hún er kynþroska  eftir @  48 daga. Lífstími Húsamúsarinnar eru 6-8 mánuðir.

Talið er að Húsamúsin hafi borist til landsins með landnámsmönnunum.

Heimildir : Upplýsingar og fróðleikur um Meindýr og varnir  2004

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þakka þér fyrir fróðlega pistla undanfarið Guðmundur :)

Óskar Þorkelsson, 13.8.2009 kl. 11:05

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll  Óskar.

Þakka þér.

Guðmundur Óli Scheving, 13.8.2009 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband