Talið er að Hagamúsin hafi borist til Íslands með landnámsmönnum.
Íslenska Hagamúsin er stærsta skógarmús sem þekkt er á jörðinni, Músin vegur 24-34 g og er 8-11 cm á lengd.
Hagamýs lifa í gróðurlendi um allt land og í sumum eyjum við landið.
Þær leggjast ekki í dvala um veturna heldur nýtir matraforða sinn sem hún hefur safnað yfir sumarið,eins og lúsamulningur,ber,kornsúrulaukar,fíflafræ og fl.
Hagamýs gera sér kúlulaga hreiður sem þær fóðra með laufi, sinu og jafnvel ull og fiðri ,pappír og ýmsu sem tilfellur.
Meðgöngutíminn er 25 dagar og ungarnir, sem eru 4 til 9 í hverju goti,ungarnir verða sjálfbjarga á þremur vikum.
Hagamýs hafa 16 tennur.
Íslenskar Hagamýs njóta alfriðunar úti í náttúrunni.
Þegar harðnar á dalnum leitar Hagamúsin í hýbýli manna, morgum til mikilla ama.
Heimildir: Upplýsingar og fróðkleikur um Meindýr og varnir 2004
Þetta finnst mér.
Athugasemdir
Er það ekki vegna þess hve hávaxinn íslenskur skógur er. Fyrirgefðu Guðmundur ÓLI, ég þakka enn fyrir frábæran fróðleik
Kristbjörn Árnason, 14.8.2009 kl. 11:50
Sæll Kristbjörn.
Góður...Þakka þér.
Guðmundur Óli Scheving, 14.8.2009 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.