Skoffín og Skuggabaldur hafa hrætt marga !

Afkvæmi Kattar og Refs hafa verði kölluð Skoffín og Skuggabaldur. Móðir Skoffíns er Köttur en móðir Skuggabaldurs er Tófa.

Skuggabaldur er líka notað yfir illan anda,læðupoka, en Skoffín yfir kjána, stelputrippi og stundum gæluorð við börn.

 Mönnum bar saman um að ekki stafaði hætta af Skoffínum en öllu verra var með Skuggabaldur sem gerðist dýrbýtur og ekki var hægt að skjóta hann með venjulegir byssu.

 En þetta er auðvitað komið úr Íslenskum þjóðsögum.

Í þjóðsögum Jóns Árnassonar er m.a. sagt frá því að Húnvetningar hafi tekist að króa Skuggabaldur af og drepa hann. Áður en hann hlaut banastunguna mælti hann áhrínisorð.

Banamaðurinn hermdi orð Skuggabaldurins um kvöldið í baðstofu, stökk  þá gamall fressköttur á manninn og læsti klóm og kjafti í háls hans. Kötturinn  náðist ekki fyrr en höfuðið var stýft af honum en þá var maðurinn dauður.

Því má bæta við að af erfðafræðilegum ástæðum geta þessar dýrategundir ekki átt afkvæmi saman.

Heimildir: Upplýsingar og fráðleikur um Meindýr og Varnir   2004

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband