16.11.2009 | 22:44
Ég vissi ekki að ég hefði fengið styrki !!!!!
Í DV í dag eru birtar upplýsingar um styrki frá fyrirtækjum og stofnunum ,Gísli Marteinn Baldursson og hin heilaga þrenning Sjálfstæðisflokksins í Borgarstjórn Hanna Birna, Kjartan Magnússon og svo Óskar Bergsson.
Eru að fá miljónir króna frá einkafyrirtækjum og bönkum í kosningasjóði sína.
Skrítið hvað þessi fyrirtæki hafa síðan fengið mikla forgjöf og fyrirgreiðslu í lóðamálum og annari fyrirgreiðslu hjá Reykjavíkurborg á undanförnum árum.
Það versta er að Gísli Marteinn vissi ekkert um peningana sem komu í kosningasjóðinn, sama sagan og þegar hann mundi ekki eftir því í hvað margar ferðir hann hafði farið með útrásarvíkingunm til Rússlands og víðar í veiði og fínerí.
Nei það er trúlegt að kosningarstjóri og fjármálastjóri framboðsins hafi ekki minnst á þetta við frambjóðandan Gísla Martein.
Mér verður bara hugsað til Gosa og stóra nefsins, þegar ég sé og heyri orðið í Gísla Marteini.
Vona bara að fólk hafi vit á því að stroka yfir þennan mann í næsta prófkjöri.
Hann á ekkert erindi í Borgarstjórn Reykjavíkur meira, hann man ekki neitt og veit ekki neitt að hans eigin sögn.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður strokað yfir þennan lygamörð með þykkum svörtum tússpenna.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 22:53
Sæll Árni.
Verst að ég hef ekki tækifæri til þess....
Þakka þér innlitið
Guðmundur Óli Scheving, 16.11.2009 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.