22.6.2007 | 18:36
Vakna nú allar þyrnirósir Sjálfstæðisflokksins og skógarpúkarnir af svefni tveggja kjörtímabila. Nú er kvótakerfið ónýtt ?
Það má með sanni segja að öllum fyrirtækjum í sjávarúvegi og fiskvinnslu sé stjórnað úr Reykjavík.
Þar er teknar ákvarðanir um hvað er veitt, hvenær má veiða og hve mikið má veiða og hvernig skipta skuli aflanum. Þaðan er öllu lánakerfum og fjármálum stýrt. Þar ráða oddamenn ríkisvaldsins fiskverði beint og óbeint og Seðlabankinn ræður verði gjaldeyris. Í raun geta eigendur þessara fyrirtækja í sjávarútvegi ekki tekið neinar ákvarðanir sem skipta máli í rekstrinum. Og svo eru menn alveg hissa á þessu hvernig komið er.
Markaðurinn fer því í miklar sveiflur þegar búið er að semja við erlenda viðskipatavini um afla og síðan er ekki hægt að standa við slíkt , þegar aflamark er skert.
Og hverjir borga brúsan og allt misgengið, jú sjómennirir sem draga fiskinn að landi.
Þetta hefur legið fyrir áratugum saman og fjöldi mans bennt á þetta í gegnum tíðina og sér í lagi Jafnaðarmenn og ætti nú aða verða hægust heimatökin að skýra þetta vel út fyrir Sjálfstæðismönnum eða alla vega fá þá til að hlusta núna á lausnirnar.
Það hefði átt í upphafi að setja lög þess efnis að fiskveiðikvóti væri alltaf til staðar í byggðarlögunum og væri óseljanlegur. Það var bent á þetta marg oft og stjórnmálaafl sem komst á þing 1986, BJ Bandalag Jafnaðarmanna, barðist fyrir þessum ákvæðum við laga gerð en var bara hafnað, af sama flokki og núna er að vakna af svefni undanfarna áratuga.
Þetta finnst mér
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:38 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.