Sjálfstæðisflokkurinn er byrjaður að jarða jafnaðarstefnuna.

Það er stutt síðan var kosið til alþingis. Og forustusveit jafnaðarmanna hrópaði manna hæst á torgum, boðun á breytingar í umhverfismálum, ef þeir kæmust til valda. Þeir voru öðrum sammála um fresturn og stöðvun á stóryðjuframkvæmdum eins og álverum. Og fóru fögrum orðum um Hafnfirðinga og þeirra ákvörðun vegna fyrirhugaðra stækkunnar Alcan  í Straumsvík

En hvað er núna upp á borðinu, hugsanlega þrjú ný álver bara sett skilyrði um að ríkistjórnin yrði að vera með í ráðum í framkvæmdaferli.

Allt tal um ríkistjórnarinnar um jafnrétti á launamun kynja, eru bara orðin tóm því ágreiningur er um hvernig eigi að gera þetta.

Sama er að segja um öryrkja, aldraða og barnafjölskyldur, þar er líka ágreiningur um hvað leiðir eigi að fara nákvæmlega, þó treysti ég Jóhönnu Sigurðardóttur manna best til að finna sangjörnustu leiðina fyrir þessa hópa.

Mér sýnist svona í fljótu bragði að stjórnarsáttmálin sé bara frekar lélegt plagg, það hafi frekar verið ráðherrastólar sem hafi haft hug og hjarta jafnaðarmanna að leiðarljósi í stjórnarmyndun þessarar ríkistjórnar.

Það finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 83982

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband