Nú er mál að linni í Baugsmálinu.

Síðustu niðurstöður í Héraðsdómi bera að sama brunni einu sinni enn, nema nú er Jón Ásgeir sýknaður af öllum ákærum. En dómur þyngdur á Tryggva Jónsson. Þá er Jón Gerald  nú orðinn sakamaður, sem er bara hið besta mál, því mér hefur alltaf fundist mjög dularfull hans aðkoma að þessu máli.

Mér finnst bara vera algjört dómgreindarleysi hjá ákæruvaldinu að halda þessu áfram.

Í þessum skrípaleik ákæruvaldsins hefur þurft að fara aftur og aftur í málið þar, sem málið hefur verið sett upp aftur og aftur vegna formgalla í framsetningu ákæruvaldsins. Eru þetta ekki nægilega hæfir menn eða hvað ?

Saksóknaraembættið og efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hafa orðið fyrir miklum álitshnekk og þyrftu ýmsir þar á bæjum að huga að því að taka pokanna sína. En þeir hafa bara ekki siðferðisvitund til þess. Taki hver til sín sem á.

Nú er komin ríkistjórn með aðeild jafnaðarmanna í sem ,margir hverjir hafa gagnrýnt dómsmeðferð þessa máls.

Nú er tækifæri til að stöðva þetta það er nóg komið

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband