Nú á að kaupa raforkugeiran !!!!!

Það setur að mér óhug að lesa síðustu fréttir um baráttuna um Hitaveitu Suðurnesja.

Stuttbuxnalið Íslandsbanka og aðrir fjársterkir aðilar reyna að komast inn bakdyrameginn til að kaupa Raforkufyrirtækið, til að gera hvað ?

Jú til að græða.,græða á þeim sem þurfa þessa þjónustu ,sem eru allir.

Ef af þesu verður og stuttbuxnaliðið getur keypt Hitaveitu Suðurnesja, verður það þá Sogið, eða Búrfellsvirkjun, eða Krafla næst.

Og hvað þýðir þetta jú raforkuverð hækkar mjög mikið því þessi fyrirtæki eru keypt á verði sem er langt umfram markaðsverð. Og til að ná þessum kaupum til baka þarf að hækka raforkuverð og það verð þá almenningur og fyrirtæki á svæðunum sem borga þessi kaup.

Það er ekkert hægt að gera í verðlagsmálum þessara orkufyrirtækja þau eru  þá komin í einkageiran og þar ræður markaðslögmálin, en fyrst eru það orkufyrirtækin síðan einkavæða þeir dreifingarkerfið.

Þetta er bara ekki í lagi, frjálshyggjumarkmið Sjálfstæðisflokksins eru svo sannarlega að að bera ávöxt um þessar mundir.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll, Guðmundur Óli !

Góð grein, og skynsamleg rök. Davíð Oddsson og nótar hans, hafa valdið meiru tjóni; á íslenzku samfélagi, en þegar er komið fram.

Gæti orðið vandasamt, að snúa af þessarri braut, en alls ekki ómögulegt.

Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 83913

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband