Eru þeir sem leyfa plöntu - og jarðvegsinnfluttning starfi sínu vaxnir ?

Ég hef fylgst með  umræðunni um hið nýja meindýr,   Asparglyttur (Phratora vitellinae) ,sem er af laufbjallnaætt (Chrysomelidae) og fundist hefur í skógræktarstöðinni við Mógilsá.

Mín skoðun er sú að það er sáralítið eftirlit með innfluttningi á plöntum, fræjum, jarvegi, jarðvegsefnum, timbri  og öðrum náttúrulegum efnum. Og að menn hafi bara farið óvarlega. Ég er alveg sammála Erling Ólafssyni skordýrafræðingi, sem er að vara menn við öllum þessum innflutningi ,á því sem talið var upp hér að ofan.

En það versta er að það er bara ekkert hlustað á hann, þetta sama skeði einmitt fyrir rúmum 60 árum þegar Geir Gigja ,var að vara við sömu vandamálum sem gætu komið og komu  síðan upp í skordýrafánunni og nú eru  það bara önnur skordýr. Og það bara heldur áfram kæruleysið gagnvart  Íslensku náttúruinni.

Sjáum bara annað dæmi t.d. þá sem hafa verið að leyfa innfluttning á Rottum, Stökkmúsum og öðrum nagdýrum er ekki bara í lagi með þetta fólk. Meindýraeyðar hafa verið að fá í gildrur Stökkmýs og það verður ekki langt að bíða þar til við fáuum blandaðar Rottur.

Það þarf að endurskoða Reglugerðir og Lög ,sem taka yfir þessi mál.

Það þarf að setja heilsteypta stefnu í þessum efnum án undanþága.

Ég held að þeir sem stjórna innflutningi á flóru og fánu hér á Íslandi þurfi að vanda sig betur.

Mér finnst það


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband